9.2.2011 | 08:13
Breyta þarf skattalögunum
Sennilega hlaupa margir upp og þykja við hæfi að kenna ríkisstjórninni um þetta. En er það rétt?
Þetta réttlæti hefur lengi verið að þróast og gerðu ríkisstjórnir Sjálfstæðisflokksins nokkuð í að breyta þessu þá tæpa 2 áratugi sem þér réðu í Stjórnarráðinu? Ætli það?
Auðvitað væri mjög sanngjörn leið að eldri borgarar geti notið þess að draga fyrst frá nauðsynlegan kostnað frá tekjum áður en þær eru skattlagðar. Að óbreyttu er mjög ósanngjarnt að eldri borgarar greiði skatt vegna dvalarkostnaðar.
Mosi
![]() |
Heldur eftir 65.000 krónum af lífeyrinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kæri Mosi, þú veist vel að núverandi ríkisstjórn hefur aukið álögur á þegnana þ.á.m. lífeyrisþega. Tær vinstristjórn;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.2.2011 kl. 09:52
Bíddu nú við, ertu að kenna þarþarseinustu ríkisstjórn um eitthvað af ástandinu í dag?
Þetta fer að verða endurtekið þema á þessu bloggi
Geir Ágústsson, 9.2.2011 kl. 13:37
Til upprifjunar fyrir hægri menn eins og Heimi og Geir Ágústsson:
Viðskilnaður ríkisstjórnar Geirs Haarde og Ingibjargar var skelfilegur: bankahrun, gríðarlegar erlendar skuldir, gengisfelling um helming, skuldarar horfðu upp á að erlend lán hækkuðu himinhátt, sparifjáreigendur sem áttu hlutabréf töpuðu öllu, aldrei fleiri gjaldþrot.....
Í augum hægri manna er þetta allt Jóhönnu og Steingrími að kenna!
Hvort þið trúið þessu sjálfir eða eru komnir svo djúpt í sjálfblekkingu ykkar skal ósagt látið.
Sjálfur vil eg borga ögn hærri skatta en hafa hlutina í lagi. Það tekur tíma að koma hlutina í lag eftir misheppnaða einkavæðingu bankanna og meðferð bankaræningja á efnahag og sparnaði landsmanna
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 9.2.2011 kl. 15:44
Sælir það er ekki hægt að kenna eingöngu núverandi ríkisstjórn um hvernig er komið fyrir okkur því að unnið hefur verið að því í stjórnsýslu landsins í tugi ára að einkavinaræða kerfið í fáránlegu flokksræði spillingar!
Sigurður Haraldsson, 10.2.2011 kl. 06:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.