3.2.2011 | 13:35
Skynsamleg ákvörðun
Syndir feðranna hafa lengi verið afdrifaríkar. Þær draga dilk misjafnlega lengi á eftir sér en alltaf er skynsamlegt að horfast við staðreyndir og leysa þessi mál, hversu vel eða illa okkur líkar.
Formaður Sjálfstæðisflokksins gerir sér grein fyrir þessu og er það mjög virðijngarvert. Ekki eru allir sammála og eru jafnvel alveg miður sín vegna þessarar ákvörðunar. Spurning er hvort yngri mennirnir í Sjálfstæðisflokknum átti sig á þessu eða vilja vera trúir sinni fyrri afstöðu til málsins, að vera á móti þessu vandræðamáli sem kennt hefir verið við Icesave.
Er það ekki ábyrgð að taka ískalda ákvörðun sem kemur okkur aftur af stað með okkar efnahagslíf? Við getum ekki hlaupið frá skyldunum sem á okkur hafa verið lagðar, jafnvel þó enginn sé sáttur við þær. En það eru syndir og afglöp vissra manna sem binda hendur okkar.
Mosi
Leysi Icesave hratt og örugglega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mosi skírðu þetta betur með af stað bætur efnahagsins/þetta virði i fljótu bragði ekki er það,nema siður sé/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 3.2.2011 kl. 14:00
Nei Guðjón ! finnst ekki skynsemi í þessu (nema fyrir litla elítu kannski)
Það er ótrúleg blinda í gangi hjá mörgum varðandi það hvað það þýðir í raun að ganga til samninga um að láta skattgreiðendur borga þessar "syndir feðranna" það er kominn tími að linni og stað þess að endurtaka allt hér, vísa ég á mitt innlegg við fréttina/tilkynninguna.
MBKV
KH
Kristján Hilmarsson, 3.2.2011 kl. 14:56
Endilega hlustið á sjónarmið Vilhjálms hjá Samtökum atvinnulífsins. Hann hefir talað mikið um tjónið sem þjóðarbúið líður fyrir að ekki sé tekið á þessu erfiða máli. Við höfum ekkert lánstraust, sitjum uppi með allt of háa vexti, atvinnulífið í lamasessi og þar með framleiðni í lágmarki og atvinnuleysi vaxandi.
Er þetta sem þið andstæðingar Icesave viljið? Hversu hár má fórnarkosnaðurinn vera? Getið þið svarað því?
Auðvitað vill enginn borga fyrir fjármálaóreiðu annarra. Af tveim kostum er sá kosturinn betri af tveim vondum. Við verðum að vona að sem mest skili sér úr þrotabúi bankanna.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 3.2.2011 kl. 20:39
Guðjón ! það að vísa Icesave frá og til dóms (ef hinir þora) er líka að "taka" á málinu, bara munurinn er að þá er tekið á því eins og á að gera, þessar eílífu dylgjur án staðfestinga, um að allt sé í stöðnun vegna Icesave eru hreinn uppspuni, þarf ekki að lyfta glyrnum hátt né langt til beggja hliða til að sjá það.
Það sem tefur fyrir endurreisninni, er aftur á móti allur sá tími sem eytt er í þetta Icesave samningaferli, ESB aðlögun og síðast en ekki síst fullveldisafsalið AGS.
MBKV
KH
Kristján Hilmarsson, 3.2.2011 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.