Lélegur yfirlestur fréttar

„Sjórinn skipaði Gorch Fock að snúa aftur heim eftir að aðrir sjóliðar um borð neituðu að hlýða fyrirskipunum yfirmanna sinna, en sjóliðarnir neituðu að klífa mastrið“.

Ekki er kunnugt að sjórinn hafi tekið sig til að gerast persóna. Sennilegt er að átt sé við skipstjórann á skipinu en ekki sjóinn.

Dapurlegt er að þessi slys hafi þurft að eiga sér stað og allir þessir mannlegu harmleikir.

Mosi


mbl.is Hvert hneykslismálið rekur annað um borð í Gorch Fock
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ennþá líklegra er að um sé að ræða sjóherinn eða einhvern yfirmann þar, þar sem seinna í fréttinni kom fram að skipherrann hafi verið leystur frá störfum, og verið sé að fljúga með nýjan á staðinn.

Ingimar Einarsson (IP-tala skráð) 1.2.2011 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband