22.12.2010 | 22:36
Eiga veiðar á makríl að koma í veg fyrir EB aðild?
Íslendingar hafa lengi fiskað fyrir ströndum landsins. Síðustu hartnær 35 ár hafa flestar fiskislóðir verið innan landhelginnar eftir að við lýstum yfir 200 mílna landhelgi eða að miðlínu við nærliggjandi lönd.
Þegar flökkustofnar eins og makríll leitar norðar vegna hækkunar hitastigs á norðurhveli jarðar, þá getur engin þjóð krafið okkur um að við eigum að láta af veiðiskap þessarar tegundar innan fiskveiðilögsögu okkar.
Satt best að segja átta eg mig ekki á því hvernig sumir vilja blanda óskyldum málum saman, rétt okkar til makrílveiða og umsóknarferli okkar í Evrópusambandið. Þessi viðhorf eru mjög gamladags að ekki sé dýpra tekið í árina. Aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu fjallar um margt fleira en veiðar á makríl.
Ef landar okkar sem vilja lúffa fyrir nokkrum breskum harðlínumönnum þá ættu þeir sömu að kanna þessi mál betur. Fyrr á þessu ári komst upp um stórtæk misferli með upplýsingar um réttar tölur um afla á makríl og voru þar þó aðilar sem nú eru að gagnrýna Íslendinga fyrir takmarkalausar makrílveiðar. Auðvitað höfum við sama lagalegan sem siðferðislegan rétt að veiða úr þessum stofnum, alla vega meðan hann er veiddur innan íslenskra fiskveiðilagamarka.
Aðild að EBE á skilyrðislaust að halda áfram. Með því tryggjum við betra lagaumhveri á Íslandi, betra samfélagi og umfram allt að tryggja að hér verði herlaust Ísland.
Mosi
Gagnrýnir yfirlýsingar Breta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 243436
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Breskur yfirgangur - samur við sig -
Íslenskt lansölufólk og undirlægjur við esb - breta - hollendinga - ags o.fl. samt við sig.
Höldum haus - veiðum Makrílinn - hröðum því að þjóðin geta hafnað aðild að kúgunarklúbbi esb.
Það er farið að koma líf í umræðuna um að við segjum okkur úr NATO - er það næsta skref?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 26.12.2010 kl. 17:23
Skil ekki hvert þú ert að fara Ólafur. Þú verður að setja hugsunina þína í betri búning svo að fólk geti skilið þig.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 26.12.2010 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.