Aldrei aftur útrásarvarga

 

Eins og kom fram í Kastljósi þá standa málin á fyrrum stjórnendum Landsbanka sem og PrivatHouseCooper að standa reikningsskap gerða sinna.

Það mætti fá þessa aðila til að gangast undir ok Icesave enda báru þessir aðilar ábyrgð á klúðrinu.

Þá mætti rifja upp að í frægasta gjaldþrotamáli kreppuáranna, gengust eigendur og stjórnendur Kveldúlfs í persónulegar ábyrgðir fyrir greiðslu himinháu skuldanna í Landsbankanum. Mætti þessir útrásavargar taka sér slíka heiðursmenn sér til fyrirmyndar.

Enn hafa aðeins örfáir viðurkennt mistök sín og afglöp.

Af viðbrögðum stjórnarandstöðunnar virðast þeir vera sáttir með stöðu mála.

Þá má geta þess að  frystar innistæður í vörslum Englandsbanka vegna afborgana og vaxta af útistandandi lánum Landsbanka á Bretlandi bera enga vexti. Mætti því á móti strika út með góðri samvisku reiknaða vexti vegna Icesaveklúðursins sem best verður vitað íslenskum skattborgurum óviðkomandi.

Mosi


mbl.is Kostnaður 50 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband