Athugasemdir
Sæll Guðjón.
Ég er aðeins að grúska í gömlum fræðum og þar á meðal landnámsmönnum í minni heimasveit en meðfram því er ég að glöggva mig á vegagerðinni þar og datt í hug veglagning annarsstaðar. Veist þú til þess að það hafi verið vegur um Mosfellsheiði um 1235? Mér finnst einsog ég hafi heyrt það utanaf mér og tel helst það þú getir hjálpað mér því ég hef séð til þinna skrifa hér um langa hríð. Ef svo er finnst mér það merkilegt miðað við að þetta fór nú ekki að gerast í minni sveit fyrr en löngu síðar.
með kveðju
Helgi Pálsson
HP Foss, 29.11.2010 kl. 22:27
Sæll Helgi og fyrirgefðu seinaganginn að svara.
Ætli vegagerð hafi verið lengra komið en þessar reiðleiðir sem eru víða? „Gamli Þingvallavegurinn“ var lagður á árunum 1890 og næstu ár á eftir, smáspottar hverju sinni. Í blaðinu Ísafold frá 1881 er grein eftir Jens Pálsson sem þá var prestur á Þingvelli og ræðir hann um leiðir um Mosfellsheiðina. Þá eru engir vegir þar utan reiðgötur.
Hringdu í mig við tækifæri og við getum spjallað betur. Get líka sýnt þér ýmsar heimildir og myndir.
Kv.
GJ
Guðjón Sigþór Jensson, 5.12.2010 kl. 11:29
Takk fyrir þetta, ég hitti kannski á þig einhverntíman í Mosfellssveitinni góðu, á þar stundum leið til vinar míns Karls Tómassonar, sem ég veit að þú þekkir vel.
kveðja
Helgi Páls
HP Foss, 6.12.2010 kl. 21:48
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Margir innan VG eru tortryggnir gagnvart Efnahagsbandalagi Evrópu. Mér finnst þessi andstaða gegn EBE ekki vera byggða á raunhæfu ísköldu mati, fremur gamaldags sjónarmiðum og allt að því sveitamennsku, tengdri barnslegri trú á einfaldleikann og rómantík, að allir séu okkur góðir.
Með fyllstu virðingu fyrir öllum andstæðum skoðunum. Íslendingar geta aldrei vænst þess að verða herlaus frjáls þjóð NEMA sem aðildarríki EBE.
Lítum aðeins á augljósar staðreyndir:
Kínverjar hafa mikinn hug á því að efla hagsmuni sína í Evrópu og hafa þegar hafið undirbúning að því. Langfjölmennasta sendiráð á Íslandi verður innan mjög skamms tíma það kínverska. Þeir eru mjög líklegir að kaupa sér innan skamms hagsmuni t.d. gegnum kanadíska fjármálamanninn sem keypti á vægast sagt mjög umdeildan hátt með aðstoð íslenskra sporgöngumanna hvcorki meira né minna en 98,5% í HS Orku. Nú vill sami aðili náðsamlega selja 25% til íslenskra aðila eða annarra sem vilja eiga viðskipti við hann.
Ef Kínverjar færu að efla umsvif sín hér á landi þá væri ekki langt að bíða þess að Bandaríkjamenn efldu einnig hagsmuni sína hér. Svo gæti farið að undir slíkum kringumstæðum yrði landið hernumið eina ferðina enn enda er Ísland aftur að verða mjög þýðingarmikill punktur með tilliti til hagsmuna siglinga- og verslunarhagsmuna einkum ef skipaleiðir opnast milli Evrópu og austur Asíu um Norðurhöf. Þá eru hagsmunir vegna verðmætra jarðefna eins og olíu og e.t.v málma í Heimskautslöndunum.
Það er af þessum ástæðum að við getum ekki leyft okkur þessa einföldun. Ísland er og verður hluti af þeim veraldleika sem heimurinn er.
En hvernig er að tengjast öðrum þjóðum mjög njáið? Erum við með eitthvað sameiginlegt með Kínverjum? Við eigum ævafornt tákn sameiginlegt: drekann sem er bæði tákn valdsins og óttans við því óráðna. Erum við bandarískar eftirlegukindur eins og Guðbergur Bergsson vildi skilgreina okkur? Vonandi ekki. Öðrum þjóðum erum við nær bæði hvað lífshætti, uppruna og vonandi hugsunarhátt og menningu. Evrópuþjóðirnar flestar þekkja eiginleika okkar, sem byggist af einstæðru þrjósku okkar en samfara dug og vinnuhörku.
Við verðum aldrei frjáls herlaus þjóð ef hér verður kapphlaup milli mestu hervalda heims. Þá verður ekki langt að bíða að mörgum smábóndanum þætti þröngt fyrir dyrum sínum.
Vinsamlegast með bestu kveðjum
Mosi