12.10.2010 | 19:00
Eru maðkar í mysunni?
Eva Joly tekur réttilega undir gagnrýni Bjarkar sem er hárrétt. Tugir þúsunda landsmanna töpuðu réttindum þegar lífeyrissjóðir töpuðu fjárfestingum í glæfrafyrirtækjunum Atorka-Geysir Green Energy. Það síðarnefnda virðist aðeins hafa verið pappírsfyrirtæki líklega stofnað sem liður í umfangsmikilum blekkingum og svikum þar sem útrásarvíkingar komu við sögu. Þá töpuð hundruðir Íslendinga umtalsverðum sparnaði sínum í í formi hlutabréfa í fyrirtækinu Atorku.
Um 20.000 Íslendinga eða um 7% hafa undirritað áskorun Bjarkar Guðmundsdóttur að stjórnvöld komi í veg fyrir söluna til kanadíska/sænska skúffufyrirtækisins. Við sem undirrituðum áskorunina viljum stoppa þessa braskstefnu að leyfa enn erlendum fjárglæframanni að gera orkuna okkar að féþúfu. Vitað er að hann hyggst síðar selja Kínverjum eða öðrum þá hagsmuni sem Sjálfstæðisflokkurinn er einmitt svo áfjáður núna að afhenda þessum braskara.
Af hverju voru lífeyrissjóðirnir og hluthafarnir í Atorku hlunnfarnir?
Það eru greinilega maðkar í mysunni! Þetta svínarí verður að uppræta og koma ábyrgð á hendur þeim sem hlut eiga að máli.
Mosi
Joly tekur undir áskorun Bjarkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ætla Joly og björk að fjármagna endurkaupin af Magna . Nefndin sem var sett á laggirnar af VG og umhverfisliðinu koms að því að kaupin voru lögleg
sæmundur (IP-tala skráð) 12.10.2010 kl. 20:40
Þeir sem eru sáttir við kaup Magma Energy á HS Orku verða að útskýra fyrir mér hvers vegna það þurfti að gefa 3 milljón USD afslátt af HS Orku.
Þetta er enn eitt dæmið þar sem lélegt viðskiptasiðferði er löglegt.. enn eitt dæmið um að hér er enn bullandi 2007 hugarfar.
Þessi viðskipti þarf að stöðva, amk. fara fram á að kaupandinn greiði fullt verð.
Lúðvík Júlíusson, 13.10.2010 kl. 13:10
Sæmundur: þetta er útúrsnúningur. Lífeyrissjóðirnir og almennir hhluthafar töpuðu mjög háum fjárhæðum í fyrirtækinu Atorku sem átti Geysir Green.
Spurningin er ekki hvort Eva, Björk eða einhver ætli að kaupa, heldur hvort Geysir Green hafi selt á löglegan hátt til Magma með afslætti eins og Lúðvík bendir á.
Þessi sýndargerningar eru sjónhverfingar og ekki spurning hvenær ber að rannsaka þá.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 13.10.2010 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.