Vandræðalegt

Mjög lengi hafa póstsendingar sem ætlað var að fara til ákvörðunarstaðar á Íslandi, séu fyrir mistök send til Írlands. Spurning er hvernig fjármálafyrirtæki getur tryggt sig gegn svona mistökum enda er bótaábyrgð póstsins takmörkuð við einhverja hámarksfjárhæð.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur er að öllum líkindum hárréttur, bæði formlega sem efnislega enda gerðar mjög strangar kröfur varðandi innköllun á kröfum.

Líklega hefði verið hyggilegra að senda símskeyti eða lýsa kröfu á annan sannanlegan hátt.

 Aðrir kröfuhafa geta glaðst yfir mistökunum sem gerð voru. Þeir fá væntanlega meira upp í sínar kröfur þegar þessi vogunarsjóður hefur misst af gæsinni.

Mosi


mbl.is 890 milljóna krafa kom of seint
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Venor Capital, engin vefsíða nema tilvitnanir í þróunarsjóð London Underground:

https://www.tfl.gov.uk/assets/downloads/VCP-Overview-June-2007.pdf

Haha stálum peningi af ríka Londonliðinu sem tók þátt í að setja okkur á hausinn. haha!

Jonsi (IP-tala skráð) 12.10.2010 kl. 14:40

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Bankarnir voru rændir innan frá!

Rán er virðulegra orð en þjófnaður því rán merkir að árás hafi legið að baki þjófnaðnum. Þess vegna er það bull að bankarnir hafi verið rændir, það voru ótíndir þjófar með aðsetur í bönkunum eða húsbóndavald yfir þeim sem stálu meiri verðmætum en dæmi eru um á Íslandi. Hrunið á Íslandi svonefnt er sagt vera af stærð sem svarar til áttunda til tíunda sætis í sögu heimsins.

Hvar eru peningarnir sem stolið var (ekki rænt) og hvenær verða þjófarnir hengdir?

Árni Gunnarsson, 12.10.2010 kl. 15:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband