7.10.2010 | 13:59
Sjálfsögð rannsókn á braskinu
Bankahrunið verður að öllum líkindum seint fullrannsakað.
Þessi rannsókn dregur vonandi sitt hvað fram sem ekki hefur áður verið ljóst.
Eitt furðulegasta málið tengist einkavæðingu Jarðborana á sínum tíma, breytingu Íslenska hlutabréfasjóðsins sem síðar varð almenningsfyrirtækið Atorka, sem MP banki tengdist mjög gegnum hlutabréfaeign MP í Jarðborunum. Síðan var stofnað Geysir Green Energy (átti kannski að skilja það sem Geysir grínorka?). Öll þessi fyrirtæki voru í almenningseigu og lífeyrissjóðanna að verulegu leyti sem töpuðu öllum sínum hlutabréfum í hruninu. Allt í einu er sænska skúffufyrirtækið Magma Energy en forstjóri þess á Íslandi er sá sami og var forstjóri Geysis grín.
Um þetta mál var ritað á: http://www.smugan.is/frettir/nr/3654
Þar er bent á dularfull tengsl bræðranna Árna og Þorsteins Sigfússona.
Það verður einnig mjög fróðlegt að sjá hvernig viðbrögð fyrsta flutningsmanns þessarar annars ágætu tillögu þegar farið verður að skoða tildrögin að því af hverju fyrirtækið Atorka greiddi 1 milljón í kosnignasjóð hans fyrir nokkru. Nú eru mjög margir sem töpuðu umtalsverðum fjármunum í þroti þess félags en eigurnar lifa góði lífi meðal braskaranna.
Mosi
Rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja lögð til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Guðjón Sigþór, hvað segir þú um þá tilgátu mína að bankaránin byrjuðu þegar veðsetning kvótans var leifð? Mér finnst eins og allt bankasukkið hafa farið á stað þá!
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 7.10.2010 kl. 23:11
Jú mér finnst þessi kenning vera góð og gild meðan hún hefur ekki verið afsönnuð með rannsókn. Annars hefur alltaf verið mikil ásókn í lánsfé bæði til fjárfestinga og til að fjármagna eyðslu af einhverju tagi.
Kvótabraskið var strax umdeilt. Það var kannski í lagi þegar mönnum var úthlutaður kvóti til afnota en ekki til eignar. Vandinn var auðvitað sá að útgerðin hafði lengi fengið lánsfyrirgreiðslur í bönkunum gegn veð í þeim afla sem áætlað var að veiða á vertíðinni. Þannig var kannski byrjunin.
Svo þegar menn sáu tækifæri að gera kvótann að féþúfu, þá komst djöfullinn auðvitað í spilið. Menn - og sumar konur auðvitað líka sáu möguleika að hvarvetna mátti verða sér úti um gull og græna skóga. Framhaldið þarf auðvitað ekki að rekja nánar.
Bestu kveðjur og þakkir til Eyja
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 7.10.2010 kl. 23:27
Helgi Þór Gunnarsson, 8.10.2010 kl. 00:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.