Forgangsröð

Ljóst er að lengi hefir staðið til að breikka veginn um Kjalarnesið. Þetta er ferli sem tekur alllangan tíma. Fyrst þarf að hanna veginn og tryggja fjármagn til verksins. Þá þarf verkið að fara í umhverfismat og grenndarkynningu. Á því stigi er eðlilegt að viðræður fari fram við landeigendur en ekki einhvern tíma löngu áður. Slíkt væri með öllu óeðlilegt með opinbera fjármuni í huga.

Landeigendur verða því eðlilega að sýna biðlund. Þeir geta varla vænt eftir bótum vegna lands sem þeir verða að láta af hendi fyrr en formleg ákvörðun hafi verið tekin um vegagerðina. Landið er fyrst og fremst skilgreint til landbúnaðarþarfa og víða með djúpum mýrajarðvegi sem afarkosnaðarsamt er að fara í jarðvegsskipti, aka möl og grjóti í vegastæðið þegar moldarlögin hafa verið grafin burt.

Mosi


mbl.is Ekkert rætt við landeigendur um breikkun vegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband