6.9.2010 | 15:55
Möguleg lausn?
Víða um heim eru mjög góðar hafnir í eða við mynni fljóta. Þar er yfirleitt ekki nein vandræði vegna framburðar úr ánum.
Ef til vill væri það lausn á vandanum að veita vatni úr Markarfljóti tímabundið í gegnum höfnina öðru hverju og láta strauminn hreinsa út sandinn. Þetta hefði auðvitað átt að athuga strax í upphafi þegar höfnin var hönnuð. Við hönnun hafnarinnar hefur væntanlega verið gert ráð fyrir að nauðsynlegt væri að fá sanddæluskip öðru hverju en ekki talið að svo skjótt kæmi að því að höfnin fyllist af sandi.
Hornafjarðarós hreinsar sig þannig af sjávarstraumum sem Hornafjarðarfljótinu og öðrum ám sem þar renna út í sjó. Þar er innsiglingin tiltölulega örugg af þessum ástæðum þegar farið er rétt að. Aðstæður þar eystra eru ekki sambærilegar en seint munu Hornfirðingar eiga von á að innsiglingarrennan verði ófær vegna mikilla strauma. Innsiglingin er allflókin og hefur stundum verið erfið einkum stærri skipum og skipsstjórnarmönnum sem eru ókunnir aðstæðum.
Spurning er að koma fyrir stokk með það í huga að unnt sé að veita góðum slatta af Markarfljótinu gegnum höfnina á Bakka. Þetta kostar töluvert þ. á m. nauðsynlegum lokunarbúnaði líkum þeim og eru á inntaksmannvirkjum vatnsaflsstöðva.
Íslendingar eru úrræðagóðir og væntanlega finna verkfræðingar Vita- og hafnarmálastjórnar góða lausn á þessum vanda.
Mosi
Herjólfur hægði á sér í drullunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:58 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta sýnist leikmanni í fræðunum býsna góð tillaga. Þó rörið úr fljótinu kosti eflaust slyndru er tilkostnaðurinn lítill þaðan í frá. Heitir það ekki sjálfbært?
Sigurður Hreiðar, 7.9.2010 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.