5.9.2010 | 18:37
Engar nýjar fréttir
Jón Baldvin er að mörgu leyti athyglisverður pólitíkus. Hann lætur eitthvað frá sér sem nánanst allir eru í í raun sammála um. En þessar yfirlýsingar hans hafa ekkert neitt meira að segja en hver einasti Íslendingur hefði getað látið hafa eftir sér.
Jón Baldvin hefði mátt biðja þjóðina afsökunar að hafa boðið Davíð Oddssyni og þar með braskliði Sjálfstæðisflokksins lyklavöldin að Stjórnarráðinu á sínum tíma. Jón Baldvin sprengdi upp þáverandi vinstri stjórn sem var að glíma við mjög erfitt verkefni: að fylgja eftir að uppræta víxláhrif kauphækkana og verðlags. Fyrir 20 árum voru gerðir mjög afdrifaríkir samningar um kaup- og verðlagsmál þar sem verkalýðshreyfingin og atvinnurekendur lögðu áherslu á raunhæfari efnahagsstjórnun. Þar voru menn á borð við Ásmund Stefánsson og Magnús Gunnarsson sem reyndust sýna þá djörfung að höggva á einn erfiðasta hnút í togstreitu verkalýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda.
Þegar Davíð var orðinn æðsti ráðamaður í Stjórnarráðinu var honum auðvitað eignaður áranguirinn af klappsveit Heimdallar af þessu öllu saman! Jón Baldvin fékk hins vegar að leika nokkurs konar einleik sem utanríkisráðherra á þessum árum og gerði auðvitað góða hluti þá kommúnisminn í Austur-Evrópu og Járntjaldið voru að hrynja og þjóðir við austanvert Eystrasalt kröfðust frelsis og fulls sjálfstæðis frá Rússum.
Um rannsóknarskýrslu Alþingis má auðvitað taka undir Jóni að hún er að mörgu leyti ákaflega vel unnin og faglega sett fram. Þó er einn augljós galli á henni: engar skrár yfir heimildir eða efnisorð hvorki mannanafna né yfir fyrirtæki og stofnanir sem augljóslega hefði þurft að fylgja til þess að gefa riti þessu meira gildi og auka aðgengni að upplýsingum.
Mosi
Jón Baldvin hrósar rannsóknarskýrslunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.