6.8.2010 | 21:54
Órúleg mannvonska
Þegar þröngsýni og blind trú koma saman er ekki von á góðu. Þessi stúlka fær alla samúð okkar sem viljum aukið umburðarlyndi og betri skilning á högum annarra.
Þessi stúlka hefur verið beitt áþekku ofbeldi og þegar grimmdarleg refsigleði var ríkjandi, já líka á Íslandi fyrr á öldum. Á tæplega 140 ára tímabili frá upphafi 17. aldar og fram undir miðrar þeirrar 18. var 18 konum drekkt í Drekkingarhyl fyrir sáralitlar sakir. Þær áttu það allar sameiginlegt að ala börn utan hjónabands og þær voru allar fátækar. Varla telst það til glæps nú í tímum. Ekki er ólíklegt að allar þessar konur hafi sætt kynferðislegri áreitni og jafnvel verið nauðgað af ríkum bændum eða öðrum sem höfðu tækifæri að bera fé í sýslumenn og múta þeim.
Samfélag fyrri tíma á Íslandi var karlasamfélag þar sem blind refsiharka og ómild þröngsýni réð ferð. Í mörgum löndum, þ. á m. Afganistan er mannúðin ekki komin lengra en raunin er.
Óskandi er að alþjóðasamfélagið rétti hlut sem fyrst þeirra sem misrétti eru beittir.
Mosi
Afskræmd afgönsk stúlka fær ókeypis lýtaaðgerð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð hugleiðing :-)
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 7.8.2010 kl. 00:45
Þessi hryllilega meðferð á konunni skrifast beint á afskræmda ofsatrú múslima og rangtúlkun á bókstaf spámanns þeirra sem hefur þó ekki verið neinn engill sjálfur.
corvus corax, 7.8.2010 kl. 06:05
Lítur út fyrir að orðatiltækið "get over it" sé ekki til í orðaforða talibanskra eiginmanna.
smg, 7.8.2010 kl. 10:00
Svona er þessi Islam trú gerir menn brjálaða
kri (IP-tala skráð) 7.8.2010 kl. 10:27
Er ekki hringt á lögregluna ef stúlka eða drengur undir 18 ára aldri fara að heiman í óþökk foreldranna og myndbirting á eftir í fjölmiðlum? Sú var tíðin að þegar ég var ungur (yngri) að þá var sjálfræðisaldurinn bundinn við 16 ár og þá gat hver sem orðinn var 16 ára ráðið sínum dvalarstað og ráðið sig í vinnu. Réði einnig hvort hann eða hún gengu áfram í skóla eða hvaða skóla að eigin vali.
Nú þegar ungt fólk er þroskaðra mun fyrr, verður það oft í eigin óþökk að dvelja í foreldrahúsum, hvort sem foreldrarnir eru sæmdarfólk, drykkjumenn, ofbeldisfólk eða dópistar og þar fram eftir götunum.
Ég tel að breyting á sjálfræðisaldrinum til hækkunar hafi verið slæm tímaskekkja.
P.S. Þetta þemur blessaðri Afgönsku stúlkunni sem frétt Bandaríkjamanna til að réttlæta áframhaldandi veru sína í Afganistan er, ekkert við.
Kveðja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 7.8.2010 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.