3.8.2010 | 20:00
Afdrifarík mistök - Á ráðherra að segja af sér?
Árni Páll er að mörgu leyti mjög hæfur og góður ráðherra. Fram að þessu hefur hann verið farsæll í starfi en nú varð honum á ámælisverð mistök að skipa gamlan kunningja sinn í trúnaðarstöðu. Þar reynir á siðfræðislegar spurningar um hvort sá sem hann velur sé raunverulega hæfasti umsækjandinn. Í ljós hefur komið að Runólfur er flæktur í skuldamál þar sem skuldir voru afskrifaðar á einhvern dularfullan hátt sem hann vill ekki gefa upp. Fyrir vikið er hann tæplega hæfur að gegna þessu embætti.
Annar umsækjandi virðist vera mun hæfari að gegna þessu starfi m.a. með hliðsjón af mun meiri menntun og reynslu af hliðstæðum störfum.
Þegar ráðherra verður alvarlega á í messunni er spurning hvort hann eigi ekki að stíga til hliðar og segja af sér. Gömul venja er til um það erlendis að ráðherra segi af sér hafi þerir ofboðið borgurum með einhverjum ámælisverðum ákvörðunum. Með því axla þeir ábyrgð og sýna gott fordæmi. Það hvetur einnig aðra valdamenn að vanda betur ákvarðanatöku en á því hefur margsinnis verið mjög ábótavant í Stjórnarráðinu.
Mosi
Umboðsmaður skuldara hættur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:01 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
vissulega á Árni Páll að fara frá og það þótt fyrr hefði verið, sumum eru bara ekki nein takmörk sett - það er göslað áfram uns "drullan" nær þeim upp í eyru og þeir dregnir upp af "fólkinu" og hent frá með tilheyrandi veseni og kostnaði - gjörsamlega óþolandi þega fólk vill ekki kannast við sín "takmörk" og eða telur sig ofar hefðbundnum leikreglum sem og lögum sem hér eiga að gilda
Jón Snæbjörnsson, 3.8.2010 kl. 20:07
Það er engin von til þess að Árni fari sjálfviljugur út því kemur það í okkar hlut að henda honum á dyr eins og hinum landráðamönnunum!
Sigurður Haraldsson, 3.8.2010 kl. 22:19
Þórólfur bróðir Árna sagði af sér sem borgarstjóri á sínum tíma vegna minnsta vafa um hagsmunaágreining. Mörgum fannst að þar hefði hann verið of fljótur á sér. Þórólfur hafði sem háttsettur starfsmaður Olíufélagsins átt þátt í að miðla upplýsingum og skipuleggja fundi olíufélagsforstjóranna um samráð um verðlag. Sem borgarstjóri var hann æðsti hagsmunagæslumaður Reykvíkinga m.a. gegn samráði olíufélaganna.
Til að skapa frið um borgarstjórastólinn ákvað hann að segja af sér og sýndi bæði mikla djörfung og ábyrgð. Mætti Árni bróðir hans taka fordæmi Þórólfs sér til fyrirmyndar öðrum ráðamönnum til eftirbreytni.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 4.8.2010 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.