8.7.2010 | 16:06
Er Magma Energy braskfyrirtæki?
Þetta fyrirtæki er vægast sagt mjög furðulegt. Svo virðist sem það sé eins og hvert annað braskfyrirtæki rekið á kúlulánum. Forstjóri þess gefur upp að hann sé jarðfræðingur að mennt. Svo virðist að hann tengist ekkert fræðiheiminum af neinu tagi og hafi ekki skrifað svo mikið sem stafkrók í fræðunum. Ef nafn hans er slegið upp í google og leitað þá kemur í ljós að hann tengist fyrst og fremst viðskiptum um víða veröld og sumum jafnvel vafasömum.
Er það þetta sem við erum að sækjast eftir?
Við Íslendingar þurfum að kanna þetta mál betur. Við þurfum að hefja opinbera rannsókn á athöfnum þessa félags, hvernig það tengist stjórnmálamönnum og viðskiptaaðilum. Allt bendir til að þetta fyrirtæki tengist spillingu sem teygir sig víða, m.a. í íslensku samfélagi. Sumir stjórnmálamenn hafa jafnvel talið það vera hafið yfir minnstu efasemdir og því allt í lagi að veita því aðgang að öllu sem penignalykt kann að stafa af.
Magma Energy fær aðgang gegnum Geysir Green og Atorku að íslenskum orkuauðlindum. Þúsundir sparifjáreigenda og lífeyrissjóðir töpuðu gríðarlegu fé í formi hlutafjár á falli þessara fyrirtækja. Þar glataðist mikið fé sem við komum að öllum líkindum aldrei eftir að sjá aftur. Lífeyrissjóðirnir hafa verið að færa niður réttindi vegna lífeyris af þessum ástæðum.
Þeir stjórnmálamenn sem telja það vera í góðu lagi að erlent braskfyrirtæki hasli sér völl hér á landi og sölsi undir sig orkulindir þjóðarinnar eru ekki í hávegum hafðir í mínum augum. Þeir eru siðleysingjar sem telja sér vera allt heimilt þó svo að braskaranir sem þeim tengjast hafi margsinnis orðið vísir að óheiðarleika, prettum og svikum í viðskiptum. Eru þetta ekki sömu aðilar og gáfu kvótann á sínum tíma og einkavæddu bankanna. Eru þetta ekki sömu aðilarnir sem vilja næst einkavæða vatnið?
Braskaranir hafa margselt ömmur sínar gegnum tíðina. Við eigum ekki að koma nálægt svona viðskiptum í skjóli myrkurs sem ekki þolir dagsljósið!
Mosi
Má eiga 98,5% hlut í HS Orku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.