Leyfum þeim að leita að glópagulli

Í ungu bergi er mjög sjaldgæft að finnist verðmæt jarðefni. Undantekning er heitt vatn og gufa í tenslum við jarðhita. Margir glópar hafa talið sig hafa fundið gull og orðið að almennu athlægi.

Ef menn telja sig hafa nóg fé milli handanna er kannski ekkert því til fyrirstöðu að þeir eyði peningunum sínum í að leita að gulli og þess vegna glópagulli sem mun vera meira af. En þessir aðilar verða að borga vel fyrir og ganga vel um landið, helst fara gangandi en ekki akandi utanvega sem auðvitað er stranglega bannað.

Kannski eina von þessara gullleitarmanna sé að finna smávegis sem komið hefur upp sem innskot eða svonefndir hnyðlingar langt neðan úr möttli jarðar.

Mosi


mbl.is Vilja leita að gulli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband