17.3.2010 | 11:45
Hrunskýrslan og lýðræðið
Skýrslan um hrunið er að sjálfsögðu mjög viðkvæmt en jafnframt forvitnilegt efni að því leyti hver niðurstaða rannsóknarnefndarinnar er. Ljóst er að þeir sem eru líklegir að hafa stöðu sakbornings eða grunaðs manns í þessu hrunmáli, hafa fengið frest til andmæla. Það þykir sjálfsagður réttur í nútímasamfélagi þó svo að sömu aðilum hafi þótt sjálfsagt að taka vafasamar ákvarðanir í skjóli þess valds á eigin spýtur sem þeir höfðu á sínum tíma.
Við getum nefnt nokkur mjög augljós dæmi:
1. Ákvörðun um einkavæðingu bankanna
2. Ákvörðun um afnám bindisskyldu bankanna eða mjög mikla takmörkun hennar
3. Ákvörðun um að yfirstjórn Fjármálaeftirlitisins væri gerð allt að því óvirk að gæta að fjárhagslegu öryggi bankanna og þar með þjóðarinnar
4. Ákvörðun um byggingu Kárahnjúkavirkjunar sem er meginorsök allrar þeirrar þennslu sem olli gríðarlegustu brasktíð brakskara allrar Íslandssögunnar
5. Ákvörðun um að styðja innrásarstríð Breta og Bandaríkjanna í Írak sem er smánarblettur í utanríkisstefnu frjálsrar, friðelskandi og vopnlausrar þjóðar.
Sjálfsagt mætti fleira tína til en það látið eftir öðrum. Öll þessi mál hefði mátt leggja undir þjóðaratkvæði. Kannski að áhugaleysi fyrir því verði skýrður á þann veg að viðkomandi valdsmenn voru ekki sérlega meðvitaðir um hvernig lýðræðið á að praktíséra?
Hrunskýrslan verður birt þó svo að seint verði. Við eigum að lesa hana gaumgæfilega og leggja tíma og fyrirhöfn að kyunna okkur efni hennar. Hún verður væntanlega á náttborðum landsmanna innan tíðar og verður sjálfsagt notuð sem ígildi svefnlyfja! Spurning er hvort sala á svefnmeðulum og afslögkunarlyfjum verði minni? Þar kemur væntanlega einhver sparnaður á móti öllu tapinu þó svo að sá sparnaður verði hlálegur miðað við öll hin ósköpin.
Sagt er að reynslan sé dýru verði keypt. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins með Framsóknarflokki hefur reynst okkur dýrt, já mjög dýrt spaug. Það hefði mátt gera margt nytsamlegt fyrir þann auð sem tapaðist og gufaði upp í höndunum á bröskurum sem hafa væntanlega skilað gegnum tíðina drjúgum greiðslum í kosningasjóði þessara spillingaflokka!
Mosi
Skýrslan tefst enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243413
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.