28.2.2010 | 19:02
Fyrirlitlegur braskari
Á heimasíđunni visir.is má lesa eftirfarandi í dag:
Finnur Ingólfsson, fyrrverandi seđlabankastjóri og viđskiptaráđherra, skuldar ţrjá komma sjö milljarđa króna í gegnum fjárfestingafélag sitt. Eftir ţví sem nćst verđur komist eru engar eignir til upp í skuldina.
Finnur Ingólfsson á einkahlutafélag sem heitir FS7, sem hélt međal annars utan um hlut hans í Icelandair. Í ársreikningi fyrir áriđ 2008 kemur fram ađ félagiđ skuldar í lok ársins 3,9 milljarđa króna, eignirnar voru rúmar 200 milljónir.
Hann seldi síđan hlut sinn í Icelandair og hagnađist um 400 milljónir og greiddi sér síđan lungann af ţví í arđ, 385 milljónir. Finnur segir í skriflegu svari til fréttastofu ađ arđurinn hafi veriđ greiddur út međ samţykki Glitnis og notađur til ađ greiđa niđur skuld hans hjá bankanum.
En stađan á ţessu einkafélagi Finns, ţar sem engar persónulegar ábyrgđir eru á lánum eftir ţví sem nćst verđur komist, er ţá ţannig ađ félagiđ skuldar líklega um 3,7 milljarđa króna umfram eignir. Fari ţađ í gjaldţrot verđur ţví varla um annađ ađ rćđa en ađ afskrifa ţá skuld.
Ţegar milljarđarnir glymja í eyrum okkar daginn út og inn nú í eftirmálum hrunsins má til samanburđar til dćmis benda á ađ einkaskuld fyrrverandi seđlabankastjóra er meiri en hagnađur Fćreyjabanka á síđasta ári en bankinn fagnađi árangrinum í vikunni. Hagnađurinn reyndist 3,2 milljarđar.
Drjúgt mćtti gera fyrir slíkt fé. Til dćmis reka Menntaskólann í Reykjavík í nćrri átta ár og ţá mćtti rekja Lćknavaktina í fimmtán ár.
Ţetta er hreint ótrúlegt! Ţessir braskarar eiga ađ bera ábyrgđ ađ fullu og borga fyrir ţann gríđarlega skađa sem ţeir hafa valdiđ ţjóđinni!
Ţessir athafnamenn eru fyrst og fremst fyrirlitlegir og eiga ekki ađ njóta neinnrar samúđar. Ţeir vissu nákvćmlega hvađ ţeir voru ađ gera međ fikti sínu og ţeim verđur ţví ekki fyrirgefiđ ţeir vissu eđa máttu vita hvađ ţeir voru ađ gera!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:04 | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vissir ţú ţetta ekki fyrir? Er búiđ ađ frysta eigur Finns? Nei!
Björn Birgisson, 28.2.2010 kl. 19:43
Finnur ţessi hefur alltaf kunnađ ađ maka krókinn. Ekki hefur heyrst mikiđ af ţessum manni undanfarin ár enda hefur hann átt vit á ţví ađ vera ekki í fjölmiđlunum. Vonandi verđur fariđ sem fyrst í saumana á ţessum "viđskiptarefi".
Úrsúla Jünemann, 28.2.2010 kl. 21:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.