Fyrirlitlegur braskari

Á heimasíđunni visir.is má lesa eftirfarandi í dag:

„Finnur Ingólfsson, fyrrverandi seđlabankastjóri og viđskiptaráđherra, skuldar ţrjá komma sjö milljarđa króna í gegnum fjárfestingafélag sitt. Eftir ţví sem nćst verđur komist eru engar eignir til upp í skuldina.

Finnur Ingólfsson á einkahlutafélag sem heitir FS7, sem hélt međal annars utan um hlut hans í Icelandair. Í ársreikningi fyrir áriđ 2008 kemur fram ađ félagiđ skuldar í lok ársins 3,9 milljarđa króna, eignirnar voru rúmar 200 milljónir.

Hann seldi síđan hlut sinn í Icelandair og hagnađist um 400 milljónir og greiddi sér síđan lungann af ţví í arđ, 385 milljónir. Finnur segir í skriflegu svari til fréttastofu ađ arđurinn hafi veriđ greiddur út međ samţykki Glitnis og notađur til ađ greiđa niđur skuld hans hjá bankanum.

En stađan á ţessu einkafélagi Finns, ţar sem engar persónulegar ábyrgđir eru á lánum eftir ţví sem nćst verđur komist, er ţá ţannig ađ félagiđ skuldar líklega um 3,7 milljarđa króna umfram eignir. Fari ţađ í gjaldţrot verđur ţví varla um annađ ađ rćđa en ađ afskrifa ţá skuld.

Ţegar milljarđarnir glymja í eyrum okkar daginn út og inn nú í eftirmálum hrunsins má til samanburđar til dćmis benda á ađ einkaskuld fyrrverandi seđlabankastjóra er meiri en hagnađur Fćreyjabanka á síđasta ári en bankinn fagnađi árangrinum í vikunni. Hagnađurinn reyndist 3,2 milljarđar.

Drjúgt mćtti gera fyrir slíkt fé. Til dćmis reka Menntaskólann í Reykjavík í nćrri átta ár og ţá mćtti rekja Lćknavaktina í fimmtán ár“.

Ţetta er hreint ótrúlegt! Ţessir braskarar eiga ađ bera ábyrgđ ađ fullu og borga fyrir ţann gríđarlega skađa sem ţeir hafa valdiđ ţjóđinni!

Ţessir „athafnamenn“ eru fyrst og fremst fyrirlitlegir og eiga ekki ađ njóta neinnrar samúđar. Ţeir vissu nákvćmlega hvađ ţeir voru ađ gera međ „fikti“ sínu og ţeim verđur ţví ekki fyrirgefiđ ţeir vissu eđa máttu vita hvađ ţeir voru ađ gera!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Vissir ţú ţetta ekki fyrir? Er búiđ ađ frysta eigur Finns? Nei!

Björn Birgisson, 28.2.2010 kl. 19:43

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Finnur ţessi hefur alltaf kunnađ ađ maka krókinn. Ekki hefur heyrst mikiđ af ţessum manni undanfarin ár enda hefur hann átt vit á ţví ađ vera ekki í fjölmiđlunum. Vonandi verđur fariđ sem fyrst í saumana á ţessum "viđskiptarefi".

Úrsúla Jünemann, 28.2.2010 kl. 21:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband