10.2.2010 | 09:40
Eftirsjá að góðu húsi á frábærum útsýnisstað
Þetta rauðmálaða hús keypti Skógræktarfélag Mosfellsbæjar fyrir um 25 árum. Það var í tengslum við að auka umsvifin en félagið hafði fram að þeim tíma fyrst og fremst athafnasvæði sitt í Hamrahlíð vestan í Úlfarsfelli og er skógurinn í Hamrahlíð eitt mesta bæjarprýði Mosfellsbæjar.
Mér er alltaf minnisstætt þegar við sem þá vorum í stjórn Skógræktarfélagsins vorum að skoða húsið en það hafði byggt eldri maður sem var að draga saman seglin. Við vorum að auka við okkur en gamli maðurinn að minnka við sig. Við vorum mikið fyrir að hasla okkur völl sem víðast innan bæjarmarka Mosfellsbæjar. Þetta litla hús hentaði okkur að mörgu leyti mjög vel enda fékk félagið heimild hjá RALA að gróðursetja töluvert í aðliggjandi landspildur þarna uppi við austanvert Hafravatns í löndum Þormóðsdals. Þó áragnurinn hafi verið nokkuð misjafn t.d. er mjög vindasamt og veðráttan þarna nokkuð rysjótt á melunum fyrir ofan. Tugir þúsundir trjáplantna hafa þó dafnað þarna og komist vel á legg vel þó vöxturinn verði talinn nokkuð lakari en í Hamrahlíð.
Á kyrrum sumarkvöldum funduðum við oft í Sumargerði eins og húsinu var gefið nafn. Þar voru nýjar áætlanir ræddar og með formanninn okkar hana Guðrúnu Hafsteinsdóttur í fararbroddi voru djörf áform ákveðin með gróðursetningu í nánast hvert einasta fjall innan bæjarmarka Mosfellsbæjar. Þessir ungu skógar prýða nú sveitarfélagið og munu veita okkur bæði skjól og hlýju um alla ókomna framtíð.
Um tíma höfðu skátarnir í Mosfellsbæ aðstöðu í húsinu og voru þeir okkur í skógræktarfélaginu oft innan handar í staðinn með sitthvað þegar mikið stóð til hjá félaginu. Skógrækt byggist aðallega t.d. á sjálfboðaliðavinnu bæði á vorin við undirbúning gróðursetningar, gróðursetninguna sjálfrar, grisjun og snyrtingu og ekki síst jólatrjáasölu sem fer vaxandi við miklar vinsældir. Nánast einungis hefur verið greitt til verktaka fyrir ýms viðvik eins og flutninga og ýmsar framkvæmdir.
Að öllum líkindum hafa óprúttnir náungar borið eld í þetta merka hús sem tengist góðum minningum.
Það er eftirsjá að þessu litla og hlýlega húsi á fögrum stað en kannski núverandi stjórn skógræktarfélagsins láti reisa annað í staðinn.
Mosi
![]() |
Bústaður við Hafravatn brann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:10 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.