22.1.2010 | 17:33
Dapurleg niđurstađa: hrćgammanir halda sínu
Útrásin studdist ađ óverulegu leyti á raunverulegum verđmćtum. Útrásin gekk út á ađ koma í kring einhveri gríđarlegri veltu verđbréfa ţar sem nánast engar eignir stóđu ađ baki. Allt sem útrásarmenn komust yfir, var meira og minna allt margyfurveđsett. Ţetta var hćgt vegna ţess ađ ţessir ađilar voru međ sína innan bankakerfisins. Bankarnir yfirbuđu hvern annan, lofuđu öllum sem vildu gull og grćna skóga. ţetta var hćgt ţegar nóg vart af ódýru lánsfé frá Asíu. Svo komu fram efasemdir. Útrásarvíkingar börđu sér á brjóst og töldu ađ botninum vćri náđ en framundan vćri í augsýn betri tíđ međ blóm í haga. En allt í einu urđu ţessir sömu menn ađ standa reikningsskap gerđa sinna. Ţeir höfđu ekki sama ađgang ađ ódýru lánsfé og áđur. Svo komu fram ţessir vogunarsjóđir sem tóku stöđu gegn krónunni: ţeir tóku gríđarleg lán sum hver án nokkurra viđhlýtandi trygginga eđa veđa. Einn ţessara ađila er stórtćkur fjárfestir sem hefur veriđ mjög áberandi. Nafni hans bregđur fyrir aftur og aftur fyrir í hinuym óađskiljanlegum fyrirtćkjum. Hann er framsóknarmađur er forstjóri skipafélags, stjórnarmađur í Exista og gott ef ekki gamla Kaupţing. Ţá fékk hann afhent um ţriđjung hlutafjár í HBGranda og ţar varđ uppi fótur og fit á síđasta ađalfundi í fyrravor.
Eru ţetta bókhaldsblekkingar?
Ţessi ađili hefur međ framferđi sínu sett fram ótrúlegar kröfur gegn Kaupţing banka og ţar međ íslensk ríkinu. Og hvernig fara menn ađ ţessu? Af hverju er ekkert gert? Eru gömlu hrunflokkanir, Framsóknarflokkurinn og Sjálfstćđisflokkurinn enn viđ völd? Ţađ skyldi ţó aldrei vera? Eđa hvađ?
Í morgun var dapurleg endalok tiltölulega stórs almenningshlutafélags: Atorka er endanlega fallin og heyrir ţví sögunni til. Hrćgammarnir hafa nú ţetta fyrirtćki gjörsamlega í hendi sér ţar sem samţykkt var ađ fćra allt hlutafé félagsins niđur í núll. Áratuga sparnađur margra sem nú eru komin á miđjan aldur er gjörsamlega glatađur. Dapurlegur endir. Enn nöturlegri skilabođ til ţeirra sem vilja leggja dálítiđ sparifé sitt til hliđar svo hafa mćtti til elliáranna.
Mosi
Exista: 262 milljarđa kröfur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.