Lyfjaframleiðsla vænlegri en álbræðsla

Þegar sæmilega stór lyfjaverksmiðja hefur jafnvel jafnmarga starfsmenn og álbræðsla þá ber að fagna slíkri atvinnuuppbyggingu. Auðvitað þarf að huga vel að öllu öryggi bæði við framleiðsluna sem og að umhverfið skaðist sem minnst.

Á Austurlandi hefur fólksflótti ekki stöðvast. Nú flýja þeir Austurland sem ekki hafa fengið vinnu í álbræðslunni þar eða hafa ekki getað hugsað sér að vinna við slík störf af ýmsum ástæðum. Þeir flýja „suður“ á mölina.

Mikið hefði verið æskilegt að koma fremur á fót lyfjafabrikku sem þessari eystra fremur en álbræðslunni og þurfa ekki að fara í þessar umdeildu framkvæmdir. En við sitjum uppi með þessar vanhugsuðu ákvarðanir. Sjálfsagt hefði verið unnt að liðka til fyrir lyfjaframleiðslu rétt eins og álframleiðslu, hefði vilji verið til.

Mosi


mbl.is Mikil stækkun fyrirhuguð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband