4.1.2010 | 12:17
Sök bítur sekan
Oft hefur veriđ litiđ til Breta međ ađdáun: Hjá ţeim ţroskađist lýđrćđiđ og mannréttindin. Ţeir snérust fyrstir gegn yfirgangi Hitlers og kumpána hans til ađ varđveita frelsi sitt, lýđrćđi og mannréttindi.
Ţađ er ţví nokkuđ kaldranalegt ađ ríkisstjórn ţessa gamla heimsveldis sýnir smáríki klćrnar, ekki einu sinni heldur margsinnis. En athygli vekur ađ ákvörđun ríkisstjórnar Gordon Browns hefur skađađ Breta sjálfa ekki síđur en beiting bresku hermdarverkalaganna gegn smáţjóđinni Íslendingum.
Í breska blađinu kemur eftirfarandi fram:
Ađ fall Kaupţings muni vera eina bankagjaldţrotiđ í fjármálakreppunni sem breskir sparifjáreigendur hafa tapađ fé á. Yfir 4000 viđskiptavinir Kaupţings á eyjunni Mön hafa enn ekki fengiđ inneignir sínar á Edge-reikningum yfir 50 ţúsund pund bćttar ţar sem breski innistćđutryggingasjóđurinn telur sig ekki ţurfa ađ bćta íbúum á eyjunni tapiđ.
Spurning er hvort ekki sé kominn tími ađ beita ţessum bresku hermdarverkalögunum á bresku ríkisstjórnina til ţess ađ hún skađi ekki breska hagsmuni jafnvel enn meir?
Gordon Brown er mađur ekki ađeins dularfullur, heldur virđist hann vera grályndur og undirhyggjufullur, jafnvel gegn eigin ţegnum. Kannski ađ útlitiđ sé innrćtinu skárra og er hann međ skuggalegri mönnum.
Hvorki Gordon Brown né Alistair Darling hafa enn ekki gert grein fyrir ţeirri umdeildu ákvörđun sinni ađ beita smáţjóđinni Íslendingum bresku hermdarverkalögunum. Ćtli ekki sé kominn tími til ađ ţađ sé gert og ţađ opinberlega?
Margir líta á ţessa ákvörđun minna á verstu níđingsverk milli brćđraţjóđa. Hver var raunverulegur tilgangur ţessarar ákvörđunar?
Mosi
Töldu Edge-reikninga jákvćđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.