22.5.2014 | 19:01
Marklaust hjal - gamla stórmennskuþulan
Eitthvað er þetta kunnuglegt. Fyrir nokkrum árum var klifað bæði seint og snemma um að Háskóli Ísland yrði meðal 100 bestu háskola heims hvorki meira né minna!
Þetta átti að gerast án þess að aukið fé væri veitt til Háskóla Íslands!
Og nú á að færa vísindastarfsemi á íslandi á það stig að það verði meaðl þess allra besta í víðri veröld. Er þetta ekki eins og gömul þula þeirra sem með valdið fara?
Nasistar í Þýskalandi vildu gera Þjóðverja að æðstu þjóð veraldar. Stórkarlalegar áætlaninir þeirra enduðu með skelfingu eftir að 50 milljónum mannslífa var sóað til einskis auk allra þeirra þjáninga og eignatjóns sem styrjaldir valda.
Mætti þakka fyrir að Sigmundur Davíð hafi ekki yfir her að ráða. Vel mætti það vera að hann myndi siga herafla að þeim sem þora að tjá sig og ganrýna.
Sigmundur Davíð er mjög skýrt dæmi um popularista í stjórnmálum. Hver gleymir því að hann hugðist skattleggja braskara sem höndluðu með kröfur á hendur þrotabúum bankanna. Áætlun í kosningaráróðri hans hljóðaði upp á 300 milljarða leiðréttingu lána! Braskaranir eru allir búsettir erlendis og því hafa íslensk skattalög ekkert með lögsögu yfir þessum bröskurum! Þeir hafa selt sínar kröfur og innleyst með ríkulegum árangri eins og aðrir braskarar hér á landi.
Eftir stendur að ríkissjóður greiði niður skuldir um 60 milljarða þ.e. 20% af upphaflegum markmiðum Sigmundar Davíðs. Þetta mikla fé er skafið saman m.a. með því að skera niður framlög til heilbrigðismála og menntamála. Og Sigmundur Davíð hyggst slá sig sjalfan til riddara með marklausu hjali manns sem virðist vera annað hvort ábyrgðarlaus eða með óráði.
Því miður vrðum við íslendingar að sitja uppi með ríkisstjórn sem sennilega þarf helst að leiðrétta af öðru.
![]() |
Verði á meðal fremstu landa heims |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. maí 2014
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar