19.5.2014 | 18:12
Meinlokan í neikvæðum viðhorfum gagnvart Evrópusambandinu
Allar aðildarþjóðirnar að Evrópusambandinu telja sig hafa haft mikinn hag af inngöngu í Evrópusambandið. Hagur ríkja er bæði sameiginhelgur sem og hagur einstakra ríkja.
Viðhorfin gagnvart Evrópusambandinu hafa verið tengd mikillri tortryggni, allt að því grátlegri. Evrópusambandið er ekkert öðruvísi en stórt félag sem vinnur að sameiginlegum hagsmunamálum allra sem aðild hafa að því. Það er mjög einkennilegt þegar verið er að reyna að fullyrða eitthvað sem stenst ekki:
Fullyrt er að aðild að Evrópusambandiu þýði endalok sjálfstæðis þjóðar. Þetta er rangt. Ekkert ríki sem hefur gerst aðildarríki hefur tapað sjálfstæði sínu.
Fullyrt hefur verið að íslenskur landbúnaður verði rústaður og verði að engu hafður. Markaðasvörur frá Evrópusambandinu muni grafa hratt undan framleiðslu íslenskra bænda.Þetta er einnig rangt. Það eru ekki markmið Evrópusambandsins að eyðileggja holla og heilbrigða landbúnaðarframleiðslu sem rekin er á útjaðri Evrópusambandisns oft við erfiðar og óhagkvæmari framleisluaðstæður. Evrópusambandið vill viðhalda og styrkja framleislu sem þessa.
Fullyrt er að forræði okkar yfir fiskveiðiheimildum verði einnig að engu höfð innan Evrópusambandsins og haft fyrir satt að LÍÚ sé alfarið á móti aðild. Þetta má rökstyðja á vissan hátt en hvernig er hægt að skilja fiskveiðiheimildir Samherja öðru vísi en þeim hefur verið úthlutað gegnum Evrópusambandið fiskveiðiheimildir og kvóta fyrir ströndum Norðvestur Afríku? Þar stunda þeir umtalsverðar úthafsveiðar sem eru þeim ekki til fyrirmyndar.
Það er ekki markmið Evrópusambandsins að rústa fiskveiðistjórnun sem hefur reynst vel. Íslendingar hafa margsinnis orðið fyrir því að eyðileggja fiskistofna og fengið þá reynslu að ekki verði meira tekið úr náttúrunni en náttúran er tilbúin sjálf að framleiða. Við höfum dregið þann lærdóm að við verðum að hafa góða stjórn á fiskveiðum. Þetta er viðurkennt í Evrópusambandinu og meira að segja Íslendingum talið til hags að hafa tekið skynsamlega stefnu í þessum málum.
Því miður verður að segja sem er að svo virðist sem heimskan hfir fremur verið beitt í rökræðum fremur en draga fram sannleikann og skynsamleg rök.
Í mínum huga er hvergi nokkurs staðar í heiminum eins langt gengið til að vernda frelsi einstaklingsins, mannréttindi og lýðræði.
Það kann að vera að þessir hlutir sé eitur í beinum þeirra sem telja sig missa forræði valds að stjórna land og lýð.
Innan Evrópusambandsins er margt mjög skynsamlegt og má benda á að hvergi standa mannréttindi neins staðar eins langt og innan þess í veröldinni.
Evrópusambandið er okkur góð og skynsamleg vörn gegn ásælni ríkja sem kunna að verða okkur fjandsamleg og gleypa okkur með manni og mús. Má benda á Kínverja sem hafa verið að færa sig mjög mikið upp á skaftið og hafa áform um að færa hagsmunasvæði um norðanvert Atlantshaf. Íslensk leppstjórn væri draumurinn. Fyrir rúmum 60 árum innlimuðu Kínverjar Tíbet. Ísland getur orðið auðveldari biti fyrir þá að gleypa!
Eg hvet alla til að lesa greinar eftir Einar Benediktsson fyrrum sendiherra sem er okkar einn helsti sérfræðingur á sviði utanríkismála. Síðasta greinin hans birtist í Fréttablaðinu 10.maí s.l.
![]() |
Gæti hafið viðræður fyrirvaralaust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2014 | 16:42
Á hraðferð í nýtt hrun?
Sá tími er liðinn að Sjálfstæðisflokkurinn fullyrti drjúgum að honum væri einum flokka treystandi að fara vel með fjármál þjóðarinnar. Og með Framsóknarflokkinn í forystusæti ríkisstjórnarinnar bendir flest til að nú sétt allt á fullt í næsta hrun.
Þessir tveir flokkar hafna að leitað sé að stöðugleika með því að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Þeir vilja auka veltuna í umferð til þss að innfluutningur aukist sem mest og þá er stöðugleikinn eitthvað sem ekki er lengur fyrir hendi.
íslenska krónan er gamall bastarður sem Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa ofurtrú á. Gengi krónunnar stóð hæst þegar bygging Kárahnjúkavirkjunar var í algleymi og dollararnir streymdu inn í íslenskt hagkerfi meir en nokkru sinni áður. Spákaupmennskan varð að pótamkíntjöldum ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar, Halldórs Ásgrímssonar og Geirs Haarde, engin varkárni aðeins glannaskapur skyldi vera aðalatriði hægrimanna.
Mjög margir fá núna greiðslur sem greiða auðlgðarskatt og hátekjuskatt. Þetta eru þjóðfélagshópar sem græddu margir hverjir á hruninu og borga ríkullega í kosningasjóði íhaldsflokkanna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokka. Þá gera útgerðarmenn sem fengu kvótann til brasks og hagræðingar.
Hrunadansinn er hafinn að nýju og að sjálfsögðu munu þeir félagar Bjarni og Sigmundur kenna vinstri mönnum um allt sem aflaga fer.
![]() |
Viðskiptajöfnuður gæti stórversnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 19. maí 2014
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar