Forrćđishyggja forsetans

Ekki skil eg neitt í Ólafi Ragnari öllu lengur.

Sú var tíđin ađ hann var kosinn sem forseti af fólkinu. Nú er hann orđinn forseti valdsins og vill taka ákvarđanir án ţess ađ ţjóđin sé fyrst spurđ.

Nú hafa hátt í 60.000 Íslendingar óskađ eftir ţví međ undirskrift sinni ađ kosiđ verđi um áframhald viđrćđna viđ Evrópusambandiđ. Í mínum hug er fáni Evrópusambandsins mikilvćgt tákn um mannréttindi og frelsi einstaklingsins, samfélagslegt öryggi, samstöđu og vonar um betri framtíđ, auk stöđugleika og betri fjármálastjórnunar.

Kannski Ólafur Ragnar sé á móti öllu ţessu öllu en vilji fremur gera hosur sínar grćnar fyrir Pútín, valdhafanum í  Kreml sem vill stefna ađ auknum völdum og jafnvel kúgun nágrannaríkja Rússa.

Einu sinni var eg mikill ađdáandi ÓRG. Mér finnst hann hafa misstigiđ sig illa og orđiđ ađ hálfgerđum draug í íslenskum stjórnmálum. Hann gerđi allt til ađ koma í veg fyrir ađ hér gćti ţróast sósíaldemókratískt ţjóđfélag eins og á hinum Norđurlöndunum međ ţví ađ verđa valdatćki afturhaldsaflanna í höndum SDG og hans fylgifiska.

 


mbl.is Pútín vildi ekki rćđa viđ Ólaf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. apríl 2014

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband