18.2.2014 | 23:03
Evran blívur
Þó svo að mörg vandamál séu innan Evrópusambandsins, þá er ljóst að sameiginlegur gjaldmiðill Evrópu er kominn til að vera.
Meginforsenda þessa gjaldmiðilssamvinnu er að Evrópuríkin standi við ákvæði Maastrichtsamningsins sem eru þrjú:
1. Hallalaus fjárlaga hins opinbera
2 Skuldir þess opinbera séu innan marka og
3. Að dýrtíð sem og skuldir annara aðila í ríkinu séu innan viðmiðunarmarka.
Við Íslendingar erum fjarri því að geta uppfyllt þessi skilyrði en hollt er hverri þjóð að uppfylla þau.
Framsónarflokkurinn i dag er dæmi um eitthvert versta afturhald í stjórnmálum. Þeir eru á móti allri skynsemi og vilja helst af öllu draga okkur inn í einhvern afdal þar sem við fáum helst engar fregnir né nýjungar frá nálægustu ríkum. Hins vegar vildu þeir gera viðskiptasamning við Kína og þá um hvað? Með þessum samningi er verið að opna leið inn í Evrópu með kínverskar framleiðsluvörum sem margar hverjar eru framleiddar við kringumstæður sem hvergi innan Evrópu væri talið mannsæmandi. Í Kína eru mannréttindi ekki talin mikils virði, hvorki einkalyfi né sá sjálfsagði réttur til að lifa í frjálsu samfélagi. Við getum minnst þess aðTíbet var innlimað í Kína skömmu eftir miðja síðustu öld. Ísland gæti jafnvel orðið auðveldari biti fyrir miljarða þjóðfélag Kína að innlima. Allt er það fyrst og fremst undir hagsmunum Framsóknarflokksins og Sigmundar Davíðs komið!
Við Íslendingar eigum að sjálfsögðu að tengjast sem best og traustast Evrópu. En með hliðsjón með þeim eðlilegu skilyðum þar sem sérstaða atvinnuhátta er, sjávarútvegs og landbúnaðar.
Þurfum við á Framsóknarflokki að halda sem vill byggja framtíð okkar undir forsendum forræðishyggumannanna í þeim flokki?
Alþjóðasamfélagið treystir Evrópusambandinu þó svo skammsýnir Framsóknardraugar reyni að telja okkur trú um annað.
Evrópusambandið og evran blívur - þrátt fyrir forræðishyggju Framsóknarforystunnar!
![]() |
Mörg vandamál enn óleyst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.2.2014 | 21:42
Siðferði hverra?
Við búum á tímum umburðarlyndis og frjálsra tjáningarmáta, aukins lýðræðis og mannréttinda. Því miður vefst fyrir sumum þjóðarleiðtogum hvernig framkvæma megi þessi nýju viðhorf. Í Úganda þykir stjornvöldum sjálfsagt að berja niður sérhverja tegund mannréttinda eins og hvað kynhneigð snertir.
Á íslandi telja stjórnvöld sér ein bær að ákveða hvort Íslendingar eigi að halda áfram viðræðum við Evrópusambandið eðður ei. Við eigum ekki að fá nýja stjórnarskrá nema þá sem afturhaldsamasti lögfræðingur landsins telur landinu þörf á. Við eigum ekki að fá nýtísku náttúruverndarlög. Allt er núna nánast undir einræði eins stjórnmálaflokks, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokkurinn virðist hlýða honum í einu og öllu!
Einhver versta niðurlæging nokkurs stjornmálaflokks er að eftirgefa mikilvægustu ráðherraembættin en taka fegins hendi erfiðasta og vanþakklátasta ráðherraembættinu, fjármálaráðuneytinu. Er hægt að leggjast lægra fyrir ofurvaldi Framsóknarflokksins?
Sigmundur Davíð komst upp með að grafa undan ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur vegna Icesave. Nú er Icesave draugurinn uppvakinn og er einbeittur að beita spjótum sínum að Sigmundi Davíð?
Í síðasta samningi um Icesave vildi Sjalfstæðisflokkurinn velja skástu leiðina að semja og þá hefði þetta vandræðamál verið úr sögunni fyrir eitt skipti fyrir öll. Af hverju var Sjálfstæðisflokkurinn að semja við þennan sama vandræðamann um nýja ríkisstjórn í stað þess að doka við og vera aftur í lykilaðstöðu?
![]() |
Til varnar siðferði þjóðarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 18. febrúar 2014
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar