Brot á stjórnarskrá?

Gamla íslenska stjórnarskráin byggist á ţrígreiningu ríkisvaldsins ţar sem sérhver ţáttur ríkisvaldsins gengur ekki inn á valdssviđ annars.

Nú hefur ţađ gerst ađ núverandi utanríkisráđherra hafi tekiđ ţá ákvörđun ađ ganga ţvert á samţykkt Alţingis frá 2009 ţar sem samţykkt var ađ hefja viđrćđur viđ Evrópusambandiđ. Međ ţessu er utanríkisráđherra ađ grípa fram fyrir hendurnar á valdi ţingsins og eru stjórnarsinnar á ţví ađ ganga áfram eftir ţeirri braut?

Ţetta er greinilega brot á stjórnarskránni. Ţarna er veriđ ađ misnota vald sitt og ef til vill er veriđ ađ fremja valdníđslu gagnvart Alţingi.

Greinilegt er ađ stjórnarsinnar sem ferđinni ráđa, virđast ekki átta sig á ákvćđum stjórnarskrárinnar. Ćttu ţeir ađ kynna sér frćđirit um stjórnskipunarrétt og stjórnarfarsrétt áđur en ţeir misnota valdiđ sitt meir.

Nú ţegar hefur heil deild í Utanríkisráđuneytinu veriđ lögđ niđur međ einu pennastriki. Mun ţađ ekki draga úr atvinnuleysi. 


mbl.is „Össur líflegur en ekki nákvćmur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 12. september 2013

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband