12.7.2013 | 23:20
Ekkert þarfara?
![]() |
Faðma Fiat í Kringlunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.7.2013 | 09:30
Dýrustu dilkarnir
Ein heimskasta ákvörðun er að beita Almenninga. Þarna geta kindurnar ráfað eftirlitslausar um alla afrétti, engar hindranir eru að þær sæki í Þórsmörk og jafnvel Goðaland. Þessir gömlu afréttir eru þeir varhugaveðustu, erfiðustu til smölunar og mannfrekustu. Þannig var það talið dagsverk 18 manna að smala Almenninga forðum og bæta má þó nokkrum dögum við vegna Þórsmerkur og Goðalands séu heimtur slæmar.
Mjög sennilegt er að hvergi á landinu séu meiri afföll af fé og þarna innfrá enda hættur víða í snarbröttum móbergshálsum og hlíðum.
Hver á að borga smölun?
Mjög líklegt er að sauðfjárbændur þessir reyni að koma kostnaði yfir á sveitarfélagið fremur en að kosta sjálfir smölunina.
Talið er að dagsverkið sé líklega nálægt 15 þúsund krónum ef ekki meir. Það kostar því hátt í 400.000 að smala hvern dag. Þetta verða dýrustu dilkar í sögu Íslands.
Þá er eftir að meta þær gróðurskemmdir sem stafa af beitinni og við smölun.
Ekki ætla eg að kaupa lambakjöt frá bændum þessum enda eru þeir ekki meðvitaðir um hvað sé búskapur með umhverfismál í huga. Þetta er heimska og heimskuna virðist ekki vera unnt að lækna. Þessir bændur eru fastir í gamallri rómantík sem ekki er tengd neinum raunveruleika.
Umhugsunarvert er að sýslumaðurinn í Vík, Anna Birna Þráinsdóttir, virðist vera talsmaður þessarra umdeildu sauðfjáraðila sem beita vilja Almenninga. Er það hlutverk sýslumanns að grafa undan réttarríkinu? Almenningar eru ekki fýsilegt beitarland sökum viðkvæms gróðurs og mikils kostnaðar. Sauðfjárbændum ber að taka tillit til annarra hagsmunaaðilja í landinu og sýslumanninum í Vík einnig.
![]() |
Bændur nýta beitarrétt við Þórsmörk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 12. júlí 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 244214
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar