27.6.2013 | 00:20
Byrjar í Bráđrćđi og endar í Ráđaleysu
Ríkisstjórn Sigmundar Davíđs byrjar á bröttustu kosningaloforđum sem nokkru sinni hafa sést. Hann hefur feril sinn sem forsćtisráđherra ríkisstjórnar sem telur sér allt heimilt:
Gefa Evrópusambandinu langt nef og telja sig hafa umbođ ţjóđarinnar ađ hafna öllum samskiptum viđ ţađ ţrátt fyrir ađ ţjóđin hefur aldrei veriđ spurđ.
Umhverfismálunum er sópađ undir teppiđ rétt eins og ţađ sé međ öllu óţarfur málaflokkur.
Konum er sýnd lítilsvirđing međ ţví ađ viđa hvorki kynjakvóta í nefndum og ráđum né sendisveitum til annarra ríkja.
Auđmönnum eins og útgerđarmönnum er sýndur sérstakur skilningur međ ţví ađ leggja fram frumvarp um lćkkun á auđlindagjaldi.
Ţá er námsmönnum sýnt fyllsta lítilsvirđing međ stórkostlegum niđurskurđi á tillögum til námslána.
Og nú á ađ veita embćttismönnum Hagstofunnar einstakt eftirlitsvald sem sennilega hvergi ţekkist í gjörvallri veröldinni nema ef vera skyldi í sumum einrćđisríkjum ţar sem yfirvöld vilja vita gjörla um allt stórt sem smátt sem borgarana viđkemur.
Hvar auđmađurinn og forsćtisráđherrann Sigmundur Davíđ hyggst nćst beita sér skal ósagt látiđ.
Flest bendir til ađ ferill hans byrji í Bráđrćđi og endi í Ráđaleysu.
Ţess má geta ađ bćir tveir gengu undir ţessum sérkennilegu nöfnum í Reykjavík á ofanverđri 19. öld.
Bráđrćđi var vestarlega í Vesturbćnum ţar sem Hringbrautin endar og Bráđrćđisholt dregur nafn sitt af en Ráđaleysa var hús eitt nefnt norđarlega í Skólavörđuholti sem byggt var í stórgrýtisurđ og stóđ lengi eitt sér, nokkru sunnan viđ Laugaveg 40 fyrir ţá sem meira vilja vita.
![]() |
Ofbođslega langt gengiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfćrslur 27. júní 2013
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar