Byrjar í Bráđrćđi og endar í Ráđaleysu

Ríkisstjórn Sigmundar Davíđs byrjar á bröttustu kosningaloforđum sem nokkru sinni hafa sést. Hann hefur feril sinn sem forsćtisráđherra ríkisstjórnar sem telur sér allt heimilt:

Gefa Evrópusambandinu langt nef og telja sig hafa umbođ ţjóđarinnar ađ hafna öllum samskiptum viđ ţađ ţrátt fyrir ađ ţjóđin hefur aldrei veriđ spurđ.

Umhverfismálunum er sópađ undir teppiđ rétt eins og ţađ sé međ öllu óţarfur málaflokkur.

Konum er sýnd lítilsvirđing međ ţví ađ viđa hvorki kynjakvóta í nefndum og ráđum né sendisveitum til annarra ríkja.

Auđmönnum eins og útgerđarmönnum er sýndur sérstakur skilningur međ ţví ađ leggja fram frumvarp um lćkkun á auđlindagjaldi.

Ţá er námsmönnum sýnt fyllsta lítilsvirđing međ stórkostlegum niđurskurđi á tillögum til námslána.

Og nú á ađ veita embćttismönnum Hagstofunnar einstakt eftirlitsvald sem sennilega hvergi ţekkist í gjörvallri veröldinni nema ef vera skyldi í sumum einrćđisríkjum ţar sem yfirvöld vilja vita gjörla um allt stórt sem smátt sem borgarana viđkemur.

Hvar auđmađurinn og forsćtisráđherrann Sigmundur Davíđ hyggst nćst beita sér skal ósagt látiđ.

Flest bendir til ađ ferill hans byrji í Bráđrćđi og endi í Ráđaleysu.

Ţess má geta ađ bćir tveir gengu undir ţessum sérkennilegu nöfnum í Reykjavík á ofanverđri 19. öld.

Bráđrćđi var vestarlega í Vesturbćnum ţar sem Hringbrautin endar og Bráđrćđisholt dregur nafn sitt af en Ráđaleysa var hús eitt nefnt norđarlega í Skólavörđuholti sem byggt var í stórgrýtisurđ og stóđ lengi eitt sér, nokkru sunnan viđ Laugaveg 40 fyrir ţá sem meira vilja vita.

 

 


mbl.is „Ofbođslega langt gengiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. júní 2013

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband