13.6.2013 | 19:01
Hagkvæmari farþegaflutningar?
Þessi viðskiptahugmynd er allra athygli verð. Þó verður að reikna með að skip sem er einungis 177 tonn sé háðara veðri en þau geta orðið mjög slæm, straumar og sjólag erfitt við Vestmannaeyjar. En ljóst er að þarna er verið að finna nýja leið til að nýta höfnina á Landeyjarsandi betur. Yfir sumartímann verður þetta minna skip mun snarara í snúningum en stærra skipið.
Gamli Herjólfur hefur þótt gott og öruggt sjóskip sem hefur skilað drjúgu dagsverki. En brátt líður að því að skipið þurfi annað hvort að fara í dýra klössun og endurbætur til að það hafi áfram haffærisskírteini eða það verði selt úr landi.
![]() |
Hefur siglingar á milli lands og Eyja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.6.2013 | 12:38
Vilja útgerðarmenn meira?
Ríkisstjórnin er illa undir breytingar á málefnum búin sem hún hefur takmarkaðan skilning á. Ekki byrjar þetta vel:
Konur eru ósáttar vegna þess að jafnréttislög eru brotin.
Náttúruverndarfólk þykir skelfilegt að þessi ríkisstjórn vill ekki hafa sérstakt Umhverfisráðuneyti en vill koma því fyrir í skúffu Landbúnaðarráðuneytis.
Evrópusinnar eru forviða að ríkisstjórnin vill slíta viðræðum en vill efla tengsl við Natóið eins og það geti rétt hlut heimilanna.
Ríkisstjórnin vill afnema greiðslu á tannlæknakostnaði barna og unglinga en hygla útgerðinni. En nú eru það útgerðarmenn sem eru óánægðir með útfærslu ríkisstjórnarinnar.
Hvar endar þetta ráðaleysi sem hófst í bráðræði?
Þessi ríkisstjórn er illa í stakk búin að axla þá byrðar sem fylgir því að stjórna landi og lýð.
![]() |
Útgerðarmenn vonsviknir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. júní 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar