Ríkasta sveitarfélagið stendur sig ekki

Einkennilegt er að Garðabær, sennilegasta ríkasta sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sinnir illa hlutverki sínu.

Í Garðabæ eru hátekjufólk uppistaðan í tekjustofnum þessa sveitarfélags, sem hefur tiltölulega einna rýmstan fjárhag enda útgjöld sveitarfélagsins mjög viðráðanleg. Ekki er sveitarfélag þetta með mikil útgjöld vegna skóla eða dvalarheimila aldraðra, ætli Garðabær sé ekki með einna lægsta hlutfallið á höfuðborgarsvæðinu öllu? Og skuldir eru ekki að plaga bæjarsjóðinn nema ef vera skyldi vegna sameiningar við Álftaneshrepp sem glutraði niður sjálfstæði sínu vegna glannalegrar stjórnunar Sjálfstæðismanna á undanförnum áratug sem þeir vilja kenna vinstri mönnum um.

Umhverfismál mætti Garðabær taka betur fyrir þegar svona stendur á. Eða ætla stjórnendur bæjarins að þetta verkefni sé betur komið hjá nágrannasveitarfélögunum? Það er því miður gamall ósiður að vísa skyldunum á aðra en njóta velvildar á sömu sviðum.


mbl.is Heiðmörk ófær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. maí 2013

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband