Fortíđardraugur gengur laus

Kóreustríđiđ á sínum tíma lauk međ hćalfgerđi pattstöđu. Hvorugur ađili gat haft betur og lausnin var sú ađ binda enda á stríđiđ sem hafđi stađiđ um nokkur misseri en án ţess ađ vandamáliđ vćri leyst. Síđan hafa allar ađstćđur breyst. Suđur-Kórea hefur ţróast áfram, orđiđ eitt af mikilvćgustu iđnríkjum Austur Asíu međan N-Kórea er ađ öllum líkindum eitt fátćkasta ríki heims. Yfirvöld í ţessu landi virđast vera međvituđ um ađ allt sé unnt međ heraga og uppbyggingu hersins. Nánast allt efnahagslífiđ gengur út á ađ efla herinn međan atvinnuvegir drabbast niđur. Kommúnisminn sem ţarna virđist vera tekinn mjög alvarlega hefur ţví miđur komiđ samfélaginu inn í einhvern kima eymdarinnar.

Svo eru ţessi mannalćti sem viđgangast. Ţađ er eins og hótanir og hroki eigi ađ koma í stađinn fyrir skynsemina. Ţetta er rétt eins og stjórn fasista á ítalíu á sínum tíma jafnvel nasista á velsćldarárum Adolfs í Ţýskalandi.

Norđur Kórea er eins og fortíđardraugur, eđa öllu heldur stjórn ţessa lands eymdarinnar.

Nú reynir á ţolrif alţjóđasamfélagsins. Ţar ţarf fyrst og fremst ađ gera mannalćti ţessara herramanna sem skađlausust og ađ koma vitinu fyrir ţá. Ef ţeir haga sér eins og hermdarverkamenn munu ađ öllum líkindum önnur ríki ekki hika viđ ađ grípa til sinna ráđa.

Í morgunsáriđ var viđtal viđ Eiđ Guđnason fyrrum sendiherra í RÚV. Ţegar hann var í N-Kóreu kom honum margt undarlega fyrir sjónir. Hvet sem flesta ađ hlusta á ţađ.

En vonandi verđur fundin lausn á ţessum málum. Einhverjar skćrur verđa, vonandi akađast sem fćstir en ţessi veruleikafirrtu yfirvöld ţurfa ađ komast í valdafrí.

Góđar stundir. 


mbl.is Hrollvekjandi áróđur N-Kóreu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. apríl 2013

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband