30.4.2013 | 17:42
Ekki allir hrifnir af sendingunni að sunnan
Greinilegt er að ekki eru allir í Framsókn hrifnir af sendingunni að sunnan. Og til að undirstrika andúð sína á erjum og pústrum innan Framsóknar, hafa sumir strikað báða deiluaðila út af lista.
Þetta hefðu fleiri mátt gera enda er Sigmundur ansi brattur í kosningaloforðum sínum. Kannski hann verði einn dýrasti þingmaður þjóðarinnar þegar kosningaloforð eru annars vegar.
Auðveldara hefði verið fyrir Sigmund að lofa góðu veðri í næstu framtíð, lægðir og hæðir koma og fara, en sú auðlind sem á að tappa af til að afskrifa skuldavanda heimilanna er ekki eins augljós og Sigmundur telur sig sjá.
Sennilega er þetta einn dýrasti kosningavíxill Íslandssögunnar.
![]() |
Flestir strikuðu yfir nöfn Sigmundar og Höskuldar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.4.2013 | 17:34
Fleiri mál sem mætti rannsaka
Þegar frumvarp, umræður, nefndarálit og atkvæðagreiðslur vegna þessa máls er skoðað, þá voru allir þingmenn sammála um efni þess með örfáum athugasemdum þegar þetta mál var í þinginu 2010. meira að segja ultra íhaldsmenn á borð við Jón Gunnarsson og Óla Kára!
Ef eftirlitsstofnun EFTA og ESA telur ástæðu til að rannsaka tímabundna ríkisaðstoð vegna nýfjárfestinga, þá mættu sömu aðilar hefja rannsókn á samningum við stórfyrirtæki sem hafa fengið óvenjulega þjónustu. Þar má nefna mengunarskatt sem er nákvæmlega O krónur fyrir öll álverin, tiltölulega lágt orkuverð, mjög góða hafnaraðstöðu og einstakan skilning gagnvart hagsmunum stóriðju umfram aðra starfsemi sem m.a. er fólgin í að náttúru landsins er víða fórnað til að unnt sé að framleiða næga orku, oft í óþökk heimamanna. Þetta kalla menn sjálfbærni og þaðan af flottari heitum.
![]() |
ESA rannsakar ívilnunarlög |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 30. apríl 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar