24.4.2013 | 12:35
Svo þetta er þá illa leikið leikrit
Leikritið kringum vörn þeirra Kaupþingsmanna er orðið ansi þreytandi. Verjendur segja frá sér verkefninu sem er einsdæmi í íslenskri réttarsögu og gefur mjög slæmt fordæmi ef þeir komast upp með. Ástæðan fyrir þessari ákvörðun Gests Jónssonar eru meint mistök símafyrirtækis vegna símahlerana sem rannsókn málsins byggist á.
Í raun virðist engin haldbær vörn vera í málinu. Þegar Sérstakur ríkissaksóknari fékk gögn frá Kaupþingi í Lúxembourgh þá var það til að styrkja grunsemdir og þar með ákæruna sem er mjög vel rökstutt.
Þetta snýst því út á að reyna að vinna tíma og með þeirri von að Framsóknarflokkurinn nái góðri kosningu eru meiri líkindi að Framsókn vilji taka þessum málum vettlingatökum, gefa jafnvel þessum ákærðu mönnum upp sakir gegn gildum greiðslum, kannski í kosningasjóð flokksins. Spillingin er nefnilega ekki búin, síður en svo.
Vonandi sjá sem flestir gegnum lygavef Framsóknarflokksins um gull og græna skóga. Skuldaafsláttur nýtist fyrst og fremst stóreignamönnum sem jafnframt skulda gríðarlega. Bakkabræður hafa fengið 170 milljarða afskrifaða í Íslandsbanka svo dæmi sé getið.
Framsopknarflokkurinn á ekki skilið að verða verðlaunaður fyrir ábyrðgarleysi í aðdraganda hrunsins haustið 2008. Hyggst Sigmundur Davíð ræna Búsáhaldabyltingunni?
![]() |
Ekkert samhengi þar á milli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.4.2013 | 08:17
Ábyrgðarlaus stefna
Svo virðist að forysta Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks vilji setja upp einhvern sýndarveruleika sem grunlaust fólk fellur fyrir. Engar innistæður eru fyrir þessum greiðslum, sem eiga að því virðist að falla af himnum ofan.
Það er eins og gleymst hafi þessu fólki hverjir áttu frumkvæði að einkavæðingu bankanna og öllu sem aflaga fór og enginn vill bera neina ábyrgð.
![]() |
Fylgi stóru flokkanna minnkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 24. apríl 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar