Skynsamlegir flutningar

Mikil afglöp voru á sínum tíma að draga úr og jafnvel leggja niður strandsiglingar. Þær geta staðið vel undir kotnaði séu þær skipulagðar vandlega og kappkostað að hafa nægan flutning í ferðum.

Að sama skapi voru það mikil yfirsjón að draga þessa þungaflutninga inn í þjóðvegakerfið sem segja má að sé víða nánast ónýtt vegna þess hve viðhald þjóðvega er víða ábótavant.

Alla 20. öldina var lögð áhersla að byggja upp hafnir víða um land. Með afnámi strandflutninga varð nánast hrun í tekjum margra hafnarsjóða sem sveitarstjórnir sátu uppi með skellinn. Nú er loksins að hylla undir nýja stefnu enda ættu strandflutningar að vera mun hagkvæmari en þungaflutningar á þjóðvegum landsins þar sem yfirleitt er flutningur aðeins aðra leiðina.

Þá fá frystihúsin og geymslu úti á landi aukið vægi enda veitir ekki af að efla byggðir landsins.

Góðar stundir.


mbl.is Fyrsta gámaskipið í tæp 13 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. mars 2013

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband