27.2.2013 | 20:58
Hvað með ruðningsáhrifin?
Sennilega eru hrakfarir gróðrarstöðvarinnar Barra eitt skýrasta dæmi um ruðningsáhrif. Gróðrarstöðin var hrakin með stuttum fyrirvara langt út í sveit sem kostaði fyrirtækið mikið og lenti loks í gjaldþroti.
Hefði álbræðslubrjálæðið ekki drepið niður fæti væri þessi stöð á sama stað í góðum gír á Egilsstöðum. Braskarar sáu möguleika til gulls og gróða, stöðinni var komið í burtu og nú er hún rústir einar.
Það er einkennilegt þegar menn eins og Gunnar Haraldsson einfaldar staðreyndir. Álbraskið kostaði okkur tómt rugl í mati á fjárfestingarkostum, við reistum okkur hurðarás um öxl með frumkvæði annað hvort álfursta eða fjármálarugludalla.
Eru ekki fyrir löngu komin hættumerki þegar stóriðjan gleypir yfir 80% raforku á Íslandi?
Væri til of mikils mælst að menn héldu sig við jörðina en létu ekki rigna inn í nefið á sér! Að óþörfu!
![]() |
Áliðnaður hamlar ekki viðgangi annara greina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.2.2013 | 12:46
Skynsemi í hótelrekstri
Mjög mikilvægt er að vanda vel til reksturs hótela sem annara forréttinga. Þetta hótel er ábyggilega hagstæð rekstrareining og er á góðum stað, aðkoma er góð og umhverfi fallegt, flott útsýni yfir Laugardalinn, Sundin og Esjunnar.
Því miður er stundum farið í hótelrekstur á nánast ómögulegum stöðum. Gott dæmi er Frón hótel á Laugavegi og Plaza hótel í Aðalstræti. Ef koma þarf með farþega eða sækja er ekki gert ráð fyrir að rútur geti stoppað fyrir framan! Fara verður í næstu götu og farþegar hafa óþarflega mikla fyrirhöfn með töskur sínar, bílsstjórar og leiðsögumenn eiga erfitt með að ná uppi töf vegna þessa. Vond er aðstaðan við Hótel Borg en það mætti auðvitað bæta. Reikna þarf með góðri aðkomu bæði fyrir farþega hópbifreiða, aðfanga og að koma rusli frá á hagkvæman hátt.
Góðar stundir!
![]() |
Nýtt 105 herbergja KEA hótel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 27. febrúar 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar