26.2.2013 | 08:25
Mótsögn
Þegar Síminn var einkavæddur og seldur þá átti að framkvæma og fjármagna einhver ósköp. Svo virðist sem allir þessir miklu fjármunir hafi farið í súginn.
Enn er verið að fjasa um einhvern nýjan spítala. Gefum okkur að takist að koma húsinu upp sem kemur kannski verktökunum að mestu gagni. En það þarf að fjárfesta gríðarlegu fé í tæki og búnað sem og reka spítalann.
Hvernig skylda það vera hægt ef ekki er unnt að reka gamla spítalann með þokkalegri reisn?
Það getur verið ágætt að láta sig dreyma um eitthvað nýtt og betra. En hvers vegna er aldrei hugað að líðandi stund, við lifum í núinu en ekki í draumum okkar, hversu fagrir og góðir sem þeir kunna að vera.
Æskilegt er að fyrst verði hafið upp á fénu, símapeningunum, áður en verktökum eru afhent seðlabúntin. Fyrst mætti byrja á að reka núverandi heilbrigðiskerfi miðað við þörfina eins og hún er núna.
Góðar stundir.
![]() |
Nýr Landspítali kosti allt að 85.000 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.2.2013 | 07:53
Furðulegt uppátæki - komu fíkniefni við sögu?
Sumt fólk tekur upp á vægast sagt furðulegum uppátækjum. Svipað gerðist t.d. á Norður-Írlandi þegar þar var allt í háalofti og ýmsir tóku lögin í sínar hendur.
Blaðamenn þurfa að vanda betur málið, þekkja t.d. mun á að og af og skrifa fréttina rétt. Greinir er stundum rangt notaður eins og í þessu dæmi. Í síðustu setningunni segir:
Þá mun einnig liggja fyrir afstaða kvennanna til ákærunnar en framhaldið meðferðar málsins fyrir dómstólum ræðst af miklu leyti af henni.
Auðvitað á að standa:
Þá mun einnig liggja fyrir afstaða kvennanna til ákærunnar en framhald meðferðar málsins fyrir dómstólum ræðst að miklu leyti af henni.
Góðar stundir.
![]() |
Lamin og neydd til að afklæðast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 26. febrúar 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar