21.2.2013 | 17:45
Góð tíðindi
Þegar þungaflutningar færðust frá strandsiglingum og yfir á vegakerfið olli það ekki aðeins auknu álagi á þjóðvegakerfið, þá breyttist hagur hafna víða um land til hins verra. Tekjur hafna vegna hafnargjalda drógust stórlega saman að víða olloi vandræðum í rekstri sumra sveitarfélaga.
Gott er til þess að vita að strandsiglingar séu aftur komnar á áætlun enda má reikna með að þungaflutningar séu mun ábatasamari með skipum en flutningabílum enda nýtist flutningsgetan sem best.
En við sitjum uppi með meira og minna laskað vegakerfi vegna þungaflutninga sem verður okkur dýrt þegar upp er staðið.
Góðar stundir.
![]() |
Samskip boða nýja siglingaleið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.2.2013 | 12:14
Góð og gild sjónarmið
Útreikningar og forsendur geta verið mismunandi. Eg tel að treysta megi Vilhjálmi fyllilega að frara með rétt mál.
Það sem hins vegar ruglar allt eru þessi gríðarlegu lán upp úr byrjun aldarinnar og fram að bankahruninu. Þessi lán voru yfirleitt fengin að láni í formi skammtímalána á lágum vöxtum og endurlánuð með lengri og hærri vöxtum. Það eru einmitt þessi lán sem hækkuðu einna mest.
Ef skuldari stendur í skilum þá er honum borgið því launakjör munu væntanlega elta dýrtíðina að mestu leyti og gott ef ekki betur þegar til lengri tíma er litið.
Vilhjálmur er einn örfárra frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins sem átta sig á þessu.
Góðar stundir.
![]() |
Óþarfi að setja heilt samfélag á hvolf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.2.2013 | 00:23
Konungur lýðskrumaranna
Ekki er ólíklegt að þessum gamalkunna lýðskrumara takist ætlunarverk sitt. Verst er hvernig þessum manni tekst að heilla allt of marga jafnvel mann eins og Davíð Oddsson sem sá vart sólina fyrir þessum afglapa.
Dabbi naut gistivináttu Silvio haustið 2002 og í framhaldi varð martröðin um Kárahnjúkavirkjun sem endaði í bankahruninu.
![]() |
Berlusconi boðar skattaendurgreiðslur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 21. febrúar 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar