20.2.2013 | 23:07
Dæmigerð afstaða framsóknarþingmanns
Ljóst er að bæði Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hafa viljað sjá framlagða vantrausttillögu á ríkisstjórnina en ekki treyst sér sjálfir. Loksins þegar annar maður er búinn að missa þolinmæðina og kannski týna skynseminni og sannfæringunni, hlaupa þessir karlar og kerlingar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og taka þessari tillögu fagnandi. En hvernig hyggjast Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hygla þingmanni þessum ef svo fer að tillagan verði samþykkt? Var kannski búið að semja um það?
Fyrir Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn gildir einu hvernig unnið er í pólitík. Aðalatriðið er að komast aftur til valda og endurnýja helmingaskiptastjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Þá verður ekkert stopp á einkavæðingu, frjálshyggju og braski!
Valdabaráttan er alfa og omega Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, þar skipta almannahagsmunir engu.
Af ávöxtunum skulum við þekkja þá!
![]() |
Munu aldrei verja stjórnina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.2.2013 | 22:56
Oft veltur lítil þúfa þungu hlassi
Þór Saari vildi sjá nýja stjórnarskrá. Ljóst er að mikil vinna er að baki en nokkur tæknileg atriði koma í veg fyrir að unnt sé að samþykkja stjórnarskrárfrumvarpið eins og það er. Viðræður eru í gangi að samþykkja að taka út gær greinar og jafnvel kafla sem óvissa og ágreiningur er um en samþykkja frumvarpið að öðru leyti.
Greinilegt er að Þór Saari er að missa þolinmæðina. Í örvæntingu sinni leggur hann fram þessa vanhugsuðu tillögu sem bæði Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hefðu öll síðustu 4 ár viljað styðja en treystu sér ekki sjálfir að leggja fram enda er hugmyndafræði beggja þessara flokka mergsogin af spillingu fortíðarinnar.
Ef tillaga Þórs Saari verður samþykkt er ljóst að engin ný stjórnarskrá er í augnsýn í bráð. Óhætt má því segja að oft velti lítil þúfa þungu hlassi.
Spurning er hversu Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn launi litlu þúfunni ef tekst að koma í veg fyrir samþykkt nýrrar stjórnarskrár. Framsóknarflokkur og þó einkum Sjálfstæðisflokkurinn hefur talið það einkamál sitt að endurskoða stjórnarskrána.
Óskandi er að annaðhvort verði þessi tillögu afturkölluð af flytenda hennar eða hún kolfelld enda engin rök fyrir að leggja fram vantraust þegar rétt rúmlega 2 mánuðir eru til kosninga.
Hugmynd Þórs Saari um starfsstjórn allra þingflokka er mjög óraunhæf og spurning hvort hann sé með öllum mjalla. Jafnvel þeim bjartsýnasta myndi ekki láta sér detta annað eins í hug.
Góðar stundir!
![]() |
Vantrauststillaga lögð fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 20. febrúar 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar