19.12.2013 | 16:49
Er heil brú í þessu?
Samtök atvinnurekenda sleit viðræðum við launþegasamtök þegar óskað var eftir fastri krónutöluhækkun. Þar virtist allt verða vitlaust á þeim bæ yfir þvílíkri ofrausn og bent á að þetta gæti haft hvetjandi áhrif að hækka öll laun gegnum allt kerfið. Í staðinn var boðið upp á 2% hækkun launa sem verður að teljast sérkennilegt að boðið er upp á h.u.b. helming vísitöluhækkunar eins og launþegar geti lifað af einhverjum prósentum.
Núna er verið að hækka töluvert launakjör forstjóra Íbúðalánasjóðs. Eins og staðan er í dag þá ætti ekki að vera grundvöllur fyrir launahækkun á þeim bæ. Og skyldi atvinnurekendum eins og launþegum ekki vera einkennilegt að þetta sé á sama tíma og leysa eigi úr launaþrætu með 2% tilboði!
Það verður að segja eins og er að launþegum og atvinnuleysingjum hefur verið sýnd mikil fyrirlitning gegnum tíðina. Við eigum að lifa á einhverjum prósentum þó hver heilvita maður geri sér grein fyrir því að það eykur ekkin kaupmátt launa.
Allir sem hafa skoðað launa- og kjaramál gegnum tíðina þá erum við með handónýtan gjaldmiðil í hönudunum. Og ástæðan er að við erum ekki nægjanlega tengd helstu viðskiptalöndum okkar. Núna sitjum við uppi með ríkisstjórn sem virðist vera óvenju skilningssljó á staðreyndir. Í Stjórnarráðinu er nú stritað við að koma einhverjum fjárlögum í það horf að formsins vegna verði þau án halla. Það getur verið lofsvert en aðferðin við það er venjulegu fólki ógeðfelld. Þetta á að gerast með gríðarlegum niðurskurði á flestum sviðum en breiðu bökunum verður hlíft. Lækka á skatta og ívilna þeim ríku! Munurinn milli ríkra og snauða verður yfirgengilegur.
Þessi ríkisstjórn er að byggja upp nýtt klíkusamfélag sem verður verkalýð landsins óvinsamlegra en nokkur fyrri ríkisstjórn.
![]() |
Hækkuðu laun forstjóra Íbúðalánasjóðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 19. desember 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar