10.12.2013 | 21:36
Líkklæðin hafa enga vasa
Þegar einhver sem í meira en 60 ár hefur staðið í auðsöfnun og ávaxtað ríkulega sitt pund, þá er dauðinn sem smám saman blasir við. Hver var tilgangurinn með öllu þessu? Fylgir auðsöfnun einhver gleði? Einhver ánægja? Einhver fullnæging? Hvers virði er allur auðurinn þegar dauðinn nálgast? Og gildir einu hversu mikill auðurinn hann er!
Í þýskri tungu segir að líkklæðin hafi enga vasa. Og munu önnur tungumál heimsins hafa svipaða hugsun sem fram kemur í málsháttum, orðskviðum sem og jafnvel daglegu máli, það sem hverjum manni er tamt.
Já líkklæðin hafa enga vasa! Við getum ekki vænst þess að hafa verðmæti þessa heims með okkur í gröfin a og þess vegna til einhvers framhaldslífs sem þó margir óska sér og vænta.
Til hvers er þessi gegndarlausa auðsöfnun? Er einhver praktískur tilgangur með henni? Og er einhver tilgangur með Frjálshyggjunni sem svo margir lofa og prísa og lofa að þeir séu tilbúnir að hefja heimskustu menn veraldar til að gerast boðberar hennar? Á að gera auðsafnendur að leiðtoga lífs okkar?
Fyrir mér er sósilaismi eina skynsamlega stefnan sem til er. Þar er stefnt að skipta gæðum og auði jarðar á sem jafnastan hátt. Af hverju að mismuna þegnum samfélagsins? Til þess að auðga þá sem nóg hafa fyrir og þrengja hag hinna sem minna mega sín?
Auðsöfnun er eins og hver önnur heimska og heimskuna er ekki unnt að lækna, - því miður! En samt eru allt of margir Íslendingar tilbúnir að velja þá í frjálsum kosningum sem mest vilja mismuna fólki! Eru Íslendingar með öllum mjalla?
![]() |
Ætlar að gefa 500 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 10. desember 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar