7.11.2013 | 15:57
Ýmsar hliðar á máli sem þessu
Þó svo að hægst sé að skilja aðstandendur þessarar upplýsingaveitu, þá þarf að gæta að ýmsu.
Hafa þeir sem telja sig hafa rétt á að birta neikvæðar upplýsingar um samborgara sína gert sér grein fyrir því að þessir aðilar sem aðgerðirnar beinast að eiga flestir nána aðstandendur og kunningja sem hafa tekið þessi brot nærri sér og eru af þeim ástæðum miður sín? Væntanlega hafa sem flestir brotamenn séð að sér eftir að upp um þá hafa komist, hafa verið dæmdir, sitja af sér dóm og reyna að feta sig áfram eftir réttu og beinu brautinni frá lögleysinu. Þá er ekki útilokað að mistök séu gerð og að aðil/aðilar séu nafngreindir vegna misskilnings eða mistaka og þeir ranglega dregnir inn í þessa svörtu nafnaskrá.
Hafa hlutaðeigendur gert sér grein fyrir að ekki er unnt að útiloka málsóknir og að krafist verði mjög hárra skaðabóta?
Í raun og veru eru viðkomandi að taka sér lögin í eigin hendur. Þau úrræði eru ekki viðurkennd frá því framkvæmdarvald hófst hér eftir lok þjóðveldisins á Íslandi með Gamla sáttmála. Í refsirétti kann það að skapa mönnum refsiábyrgð og er rétt að menn verði að treysta lögreglunni og öðrum yfirvöldum.
Nú vil eg taka fram að eg er ekki að taka að mér málsvörn fyrir lögleysi eða refsiverða verknaði. heldur verðum við sem borgarar í frjálsu og kristilegu samfélagi að forðast þær freistingar sem internetið og upplýsingatæknin gefur tækifæri á.
Góðar stundir!
![]() |
Nöfn mannanna verði fjarlægð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.11.2013 kl. 10:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.11.2013 | 15:06
Rekstur Kaupþings var mjög einkennilegur
Skýrsla rannsóknarnefdar Alþingis um aðdraganda bankahrunsins veitir mjög góða yfirsýn hvað var að gerast. Kaupþingbankanum var mjög illa stýrt á þessum árum og hvert klúðrið á fætur öðru. Hvernig stendur á því að bankastjórar veittu breskum braskara, Róbert Tschengis að nafni 46% af öllu því sem lánað var úr bankanum án þess að nokkur króna hafi skilað sér? Hvorki tryggingar né veð hafa bætt hagsmuni þrotabúsins til gríðarlegs tjóns fyrir þær þúsundir Íslendinga sem áttu hlutabréf í bankanum.
Allt hefur glatast í höndunum á þessum mönnum sem nú reyna að klóra í bakkann, ýmist muna ekkert eða telja sig ekkert vita.
Á sama tíma buðu bankar og lánastofnanir íslenskum viðskiptavinum sínum lán í erlendum gjaldmiðli. Þau lán hafa reynst erfiðust og hafa þúsundir orðið gjaldþrota eða lent í mjög miklum erfiðleikum að standa í skilum.
Og þetta var liðið sem rökstuddi himinhá laun sín vegna þeirrar gríðarlegu ábyrgðar sem þeir höfðu í höndunum!
![]() |
Laug í gær eða fyrir fimm árum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 7. nóvember 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar