Evran lifir

Sennilega er Greenspan með umdeildari seðlabankastjórum BNA. Hann fylgdi kenningunni að bandaríkjadalurinn væri allt að því eilífur og aldrei þyrfti að kvíða neinu. Á embættistíma hans hélt óreiðan í fjármálum BNA áfram og í dag er þetta orðinn þvílíkur óskapnaður að enginn virðist sjá neina leið út úr ógöngunum nema stórfelld skattlagning eða gegndarlaus niðurskurður.

Það er því úr hörðustu átt að Greenspan gagnrýni evruna sem hefur verið í mikillri samkeppni við bandaríkjadalinn. Þó svo að opinber fjármál ríkja í Suður-Evrópu sé ekki upp á marga fiska, þá stendur ríki mið Evrópu vel og sama má segja um Norðurlöndin utan Íslands en ekki er mikil von að núverandi stjórnvöld þoki neinu áfram.

Gagnrýni Greenspan gengur út á að ríki Evrópu séu mörg. Mætti benda þessum sama Greenspan á að BNA er samband 51 ríkis (Puertó Rico er síðasta ríkið). Þau eiga öll sitt fylkisþing, stjórn og fjármál, rétt eins og ríki Evrópu. 


mbl.is Evran lifir ekki af án eins ríkis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. nóvember 2013

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband