25.10.2013 | 11:37
Vertíð björgunarsveita
Nú sýna margir af sér mannalæti og halda á heiðar og fjöll til að skjóta rjúpur. Áður fyrr voru rjúpur jólamatur fátæklinga sem ekki gátu leyft sér lambakjöt eða sauðakjöt um jólin. Ótrúlega margir bændur á Íslandi átti ekki svo mikinn bústofn að þeir gætu leyft sér einhvern munað.
Afkoma bænda var fyrrum ákaflega bágborin. Sr. Þorkell Bjarnason á Reynivöllum í Kjós lýsir afkomu bænda í Kjós 1885. Á einum bæ voru 3 kýr, 17 ær og 9 gemlingar. Á bænum voru 8 manns í heimili og af þessu varð fólkið að lifa. Aðrir bændur í sókninni höfðu það ekki betra. Ætli þetta hafi ekki verið víðar um land áþekk lífsskilyrði? Um þetta má lesa t.d. í Lesbók Morgunblaðsins 1958, bls.455.
Nú eru veiðimenn yfirleitt vel útbúnir og þokkalega líkamlega á sig komnir. Töluverður kostnaður fyrir veiðimennsku en eitt þarf að reikna með: Björgunarsveitir hafa ekki enn sem komið er, sett upp taxta vegna aðstoðar og björgunar. Þetta er ámælisvert enda víða um lönd sem ekki þekkist annað en að björgunarsveitir rukki fyrir þjónustu sína, a.m.k. einhverju leyti. Þá er möguleiki á að tryggja sig og þá er það tryggingarfélaganna að setja viðskiptavinum sínum skilmála.
Ef sá sem fer á hálendið, tölum ekki vanbúinn og þarf hugsanlega á aðstoð að halda, fer að öllum líkindum ekki vanbúinn og illa undirbúinn.
En með rjæupnaveiðitímanum hefst umdeild vertíð björgunarsveitanna. Sennilega eru ekki allir atvinnurekendur landsins sáttir við að missa kannski 10% af mannskapnum vegna björgunarstarfa glæfralegra samborgara. Atvinnurekendur hafa sýnt mikinn skilning, en dregur hann kannski þann dilk á eftir sér að minna verður úr möguleika að hækka launin?
![]() |
Rjúpnaskyttur halda til fjalla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 25. október 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar