20.8.2012 | 13:12
Verkefni fyrir skákáhugamenn
Frægt er þegar Íslendingar buðu Robert Fischer dvalarleyfi og ríkisfang. Spurning er hvort við gætum ekki boðið Spasskí sömu kjör enda varð Fischer aldrei heimsfrægur án Spasskís.
Ömurlegt er að lesa hvernig Frakkar virðast hafa farið illa með þennan fósturson sinn. Við hefðum líklega getað gert betur en þeir.
![]() |
Ég var smám saman að deyja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.8.2012 | 12:57
Gamla tuggan
Margt hefur farið öðruvísi eftir hrunið hefði Framsóknarflokkurinn undir forystu fulltrúa braskaraaflanna í Framsóknarflokknum, verið í ríkisstjórn. Ætli hefði ekki verið farið harkalega að heilbrigðiskerfinu og menntakerfinu sem tókst að forða nokkurn veginn.
Alþjóðlegi gjaldeyrissjóðurinn lagði mikla áherslu á gríðarlega lækkun ríkisútgjalda, m.a. með að skera niður heilbrigðiskerfið og skólakerfið. Ekki var farin sú leið heldur kappkostað að reyna mildari leiðir.
Hrunið var endapunktur margra áratuga spillingar í skjóli Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms tókst það sem enginn þorði að vona: að þjóðin væri leidd út úr ógöngunum ekki á kostnað litla mannsins, heldur þjóðarinnar allrar. Braskaranir ætluðu sér alltaf að sleppa og lögðu lengi steina ío götu þeirra sem vilja rannsaka og eru jafnvel enn að.
Forystusauður Framsóknarmanna er mikill auðmaður en fjölskylda hans auðgaðist gríðarlega á hermangi og hamförunum í kringum hrunið.
Ekki er furða að Ásmundur Einar sjái gull í ranni Framsóknarflokksins, einu af megin spillingarbæli Íslandssögunnar. Hann hefur verið að reyna fyrir sér á þessum vettvangi og virðist vera nokkuð efnilegur í þessum efnum. Einn liðurinn í að afla sér trausts meðal forystunnar er að rægja þá sömu ríkisstjórn sem hann átti þó hlut í að mynda. Óhætt má segja um Ásmund Einar að sjaldan launar kálfur ofeldi sitt.
Formaður Framsóknarflokksins er eins og Mörður Valgarðsson endurborinn. Hann kemur ósjaldan fram í fjölmiðlum og með ísmeygjulegu fasi reynir hann að koma sjónarmiðum betur á framfæri.
Óskandi er að sem flestir sjái gegnum þennan blekkingavef þeirra þingmanna Framsóknarflokksins sem ýmist með fagurgala eða rógtungu reyna að afla hinum margspillta Framsóknarflokki fjöldafylgis.
Góðar stundir en án tilstuðlan þeirra sem frjálslega fara með fullyrðingar sem reynast vera byggðar meira og minna á sandi.
![]() |
Framsókn er flokkur samvinnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 20. ágúst 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 244218
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar