22.6.2012 | 11:18
Skoðanankannanir geta verið dulbúinn áróður
Í nánast öllum réttarríkjum eru lög um skoðanankannanir þar sem skýrar reglur eru um hverjum er heimilt að efna til skoðanakannanna, hvenær og hvernig þær fari fram.
Í mörgum skoðanakönnunum hérlendis eru hagsmunaaðilar sem efna til skoðanakannanna og oft misbrestur að aðferðin sé í samræmi við sanngirni og byggist á réttri og viðurkenndri aðferðafræði.
Þannig þarf að vera tryggt að þeir sem spurðir eru, séu ekki valdir fyrirfram t.d. ur hópi fólks sem vitað er haða skoðun þeir hafa á málefni. Þá er ekki sama hvernig spurt er en veiðandi spurningar eru ekki viðurkenndar. Með veiðandi spurningu er átt við að líklegasta svarið sé falið í spurningunni. Eg hefi t.d. verið spurður í skoðanankönnun þar sem eg vildi ekki gefa upp svar hvort líklegt væri að eg kysi Sjálfstæðisflokkinn!!!!
Spurning eins og þessi er með öllu á skjön við allar þær fræðilegu réttu aðferðir sem almennt eru viðurkenndar. Er furðulegt að þeir hagsmunaaðilar sem standa á bak við skoðanakönnun leyfi sér að setja fram spurningu sem þessa. Spyrillinn á að vera algjörlega hlutlaus og ekki hafa neina möguleika að fá einhverja niðurstöðu sem er þeim í hag sem vill styrkja sig.
Hér á landi er jafnvel verið að framkvæma skoðanakannanir misjafnlega vandaðar fram á síðasta dag. Hagsmunaaðili birtir hana einkum ef niðurstaðan er honum hagstæð annars kannski alls ekki!
Skoðanankannanir geta verið dulbúinn áróður settur fram til að móta skoðanir og ákvörðun þeirra sem ekki hafa tekið afstöðu og eiga jafnvel erfitt með að taka ákvörðun á eigin spýtur.
Skoðanakannanir hafa því gríðarmikið áróðursgildi og skekkja oft val þeirra sem ekki hafa ákveðið sig.
Við lifum í landi þar sem fjármagnið og völdin hafa lengi átt samleið. Þeim hefur liðist margt en er ekki rétt að tryggja lýðræðið sem best og koma í veg fyrir misnotkun?
Þörf er á lögum um skoðanankannanir hér á landi eins og víðast er í réttarríkjum sem lengra eru komin í þróun lýðræðis en við.
Góðar stundir!
![]() |
Ólafur Ragnar heldur forystunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 22. júní 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 244219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar