13.5.2012 | 11:45
Mikill heiður
Óskandi hefði verið að aldrei verið tilefni til þessa landsdómsmáls og að það hefði aðeins verið til sem hugsanlegur möguleiki í lögfræðinni.
Þeir sem áttu hlut að máli vegna aðdraganda hrunsins á sínum tíma fara meira og minna skaddaðir frá því máli jafnvel þó svo að forsætisráðherrann fyrrverandi hefði verið nær sýknaður af öllum ákæruliðum.
Sá sem bar mikla sæmd af þessu máli er hæstaréttarlögmaðurinn Andri Árnason. Þetta mál var allsnúið þar sem sakir voru taldar umtalsverðar. Andri hefur ætíð verið mjög hófsamur og hefur unnið mjög gott starf. Hjá lögmanni er aðalatriðið að setja sig vel inn í málefnið og finna hvort ekki séu einhverjir annmarkar, formgallar og annað sem máli kann að skipta. Þar kunna að leynast ýms hálmstrá sem leiða kunna til sýknunar og jafnvel ónýta málshöfðun sem er mjög áberandi við lestur Brennu-Njáls sögu.
Sumir lögmenn falla í þá freistni að hrópa hátt á götum og torgum, rita í blöð og aðra fjölmiðla í þeim tilgangi að gera lítið úr andstæðingi sínum í málaferlum sem þeir tengjast og beina beittum spjótum sínum með tilfinningum eða á annan hátt sem síst skyldi. Það hefur Andri aldrei gert enda getur slíkt verið talið ámælisvert og jafnvel skaðað góðan málstað sem verið er að vinna að. Hann hefur hins vegar ritað mjög góðar fræðilegar greinar í fagtímarit lögfræðinga um margvísleg efni enda er hann orðinn viðurkenndur sem fræðimaður á sviði lögfræði og stjórnsýslu.
Störf lögfræðingsins eru fjölbreytt og yfirleitt mjög vandmeðfarin. Málsmeðferð fyrir dómi eiga fyrst og fremst að snúa að staðreyndum málsins og faglegum forsendum en ekki fara eftir hvaða tilfinningalegum sjónarmiðum. Annað hvort vinnst mál eða ekki og þá skiptir málsmeðferðin meginmáli.
Andri er vel að þessari viðurkenningu kominn. Hann verður ungum lögmönnum ábyggilega góð fyrirmynd í farsælum störfum sínum.
Eg leyfi mér að óska honum tilhamingju með þennan mikla heiður og farsældar í störfum.
Góðar stundir!
![]() |
Andri er lögmaður vikunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. maí 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 244219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar