30.4.2012 | 19:37
Þúsundir atvinnutækifæra
Ísland er smám saman að verða vinsæll áfangastaður ferðamanna.
Ferðaþjónusta er nú í miklum uppgangi og sækja flestir erlendra ferðamenn hingað vegna sérstakrar náttúru landsins. Við eigum að fara varlega í aukið rask vegna rafmagnsframleiðslu sem gæti skaðað ferðaþjónustuna.
Ljóst er að Reykjanesskaginn er nú nánast fullvirkjaður þegar til lengri tíma er litið. Vísindamenn hafa bent á þetta með rökum. Talið er að jarðhitasvæðið verði e.t.v. í þúsund ár að ná upphaflegum styrk ef meira verði virkjað.
Ber ekki að treysta betur faglegum og varkárum vísindamönnum en áköfum og misvitrum stjórnmálamönnum sem sækjast eftir atkvæðum vegna næstu kosninga?
Reykjanesskaginn býður upp á náttúrufyrirbæri á heimsvísu í örskotsfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu og Keflavíkurflugvelli. Jafnvel ferðamenn sem stoppa stutt við, eiga kost á að skoða stórkostlegt landslag Reykjaness.
Spurning er hvort er þjóðarbúinu hagkvæmara til lengri tíma litið: Óbætanlegt rask vegna virkjana og hásennulína eða sjálfbær landnýting í þágu ferðaþjónustu og heimamanna?
Hvað skyldi hafa vera hagkvæmari fjárfesting: 1-3 milljarðar á ári yfir nokkra áratugi í ferðaþjónustu sem vex jafnt en hægt eða meira en 200 milljarða fjárfesting Kárahnjúkavirkjunar á örfáum árum? Sú fjárfesting er að mati forstjóra Landsvirkjunar ekki sérlega hagkvæm.
Góðar stundir
![]() |
Lúxusvandi í ferðaþjónustu 18. júní |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.4.2012 | 19:16
Af hverju að hafa dýr og sinna þeim ekki?
Öðru hverju koma upp dæmi sem þessi. Dýr eru lifandi verur sem hafa tilfinningar eins og við. Ef þeim er illa sinnt þá er eitthvað alvarlegt að, ekki aðeins hjá dýrunum heldur einning eigendum eða vörslumönnum þeirra.
Fyrr á tímum reyndu margir bændur að setja á fleira fé að hausti en heybirgðir þeirra gaf tilefni til. Þá var hugsunarhátturinn þetta reddast einhvern veginn varð séríslenskt fyrirbæri. Þá var fátækt og í dag reynum við að forðast að vera með harða dóma. En í dag á þetta ekki að geta átt sér stað.
Við höfum dýraverndunarlög sem eru ágæt ef farið er eftir þeim. Þar eru ákvæði um viðurlög gagnvart slæmri meðferð dýra.Þau geta verið hörð en nauðsynleg. Heimilt er að krefjast í ákæru að viðkomandi verði sviptur rétti að hafa dýr.
Ill meðferð dýra er ófyrirgefanleg og öllum til vansa.
Að sauðfjárhaldi á að standa faglega að og ekki vera baggi á öðrum atvinnuvegum á borð skógrækt. Sauðfjárbændur verða að haga atvinnu sinni á þann hátt að aðrir beri ekki kostnað af eins og raunin hefur oft orðið. Niðurgreiðslur vegna offramleiðslu eiga að heyra sögunni til en fregnir hafa komið fram að greidd hefur verið hálfur þriðji milljarður vegna útflutnings sem nær ekki nokkurri átt.
![]() |
Kindum lógað vegna vanfóðrunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 30. apríl 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 244220
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar