Forseti (formađur) Landsdóms tekur ákvörđun

Viđ skulum athuga ađ ţađ er forseti Landsdóms Markús Sigurbjarnarson hćstaréttardómari sem tekur ţessa ákvörđun. Ljóst er ađ Sjálfstćđisflokkurinn lagđi ofurkapp á ađ koma í veg fyrir ađ Geir yrđi dreginn fyrir Landsdóm. Ţá er liklegt ađ hann sé bundinn loforđum einhverra vitna t.d Davíđs Oddssonar um ađ yfirheyrslum sé ekki útvarpađ né sjonvarpađ. Sem kunnugt er, var Davíđ ţekktur fyrir ađ fá ćtíđ allar spurningar fyrirfram og áskildi sér rétt ađ svara. En nú er öldin önnur og vel kann ađ vera ađ Davíđ verđi ákćrđur vegna 249. gr. hegningarlaganna vegna láns Seđlabanka til Kaupţings banka, 500 milljónir evra án ţess ađ viđhlýtandi veđ fyrir láninu voru veitt  í ađdraganda hrunsins.

Nú hefur veriđ óskađ eftir ţví ađ sjónvarpađ verđi frá réttarhöldunum og spurning hvort dómsforseti endurskođi ákvörđun sína. Öll rök mćla međ ţví ađ sjónvarpađ sé frá réttarhöldunum enda varđa ţessi hrunmál alla ţjóđina en ekkin ađeins Sjálfstćđisflokkinn sem hafđi öll ráđ í hendi sinni ađ afstýra hruninu. Ţađ mun vonandi verđa leitt í ljós í ţessum réttarhöldum.

Sjálfur var eg í Lagadeild á sínum tíma og sótti tíma hjá dr.Gunnari Thoroddsen veturinn 1972-73 í ríkisrétti. Hann var frábćr kennari en fylgdi mjög viđteknum viđhorfum frćđimanna ţeirra Lárusar H. Bjarnasonar, Bjarna Benediktssonar og Ólafs Jóhannesssonar en hafđi oft eftirminnilegar athugasemdir.

Landsdómur er barn síns tíma, sennilega arfur frá tíma svonefndra Skúlamála sem skóku íslenskt samfélag á síđasta áratug 19. aldar. Hef veriđ ađ skođa ţau mál nokkuđ og komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ein ástćđan fyrir ofsóknum landshöfđingjaklíkunnar gegn Skúla Thoroddsen var vegna ţess ađ hann rauf ritskođunarbann gegn merkum menntamanni, Eirík Magnússyni bókaverđi í Cambridge sem ritađi gagnrýni gegn starfsemi Landsbankans á fyrstu árum hans. Ekkert mátti gagnrýna og Skúli var eini ritstjóri landsins sem birti greinar Eiríks og aflađi sér óvildar stjórnvalda.

Ţví miđur hefur lítt veriđ hugađ ađ ritskođun sem stjórnvaldstćki.


mbl.is Styrmir: Ótrúleg afdalamennska
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. mars 2012

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 244221

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband