5.3.2012 | 22:27
Forseti (formađur) Landsdóms tekur ákvörđun
Viđ skulum athuga ađ ţađ er forseti Landsdóms Markús Sigurbjarnarson hćstaréttardómari sem tekur ţessa ákvörđun. Ljóst er ađ Sjálfstćđisflokkurinn lagđi ofurkapp á ađ koma í veg fyrir ađ Geir yrđi dreginn fyrir Landsdóm. Ţá er liklegt ađ hann sé bundinn loforđum einhverra vitna t.d Davíđs Oddssonar um ađ yfirheyrslum sé ekki útvarpađ né sjonvarpađ. Sem kunnugt er, var Davíđ ţekktur fyrir ađ fá ćtíđ allar spurningar fyrirfram og áskildi sér rétt ađ svara. En nú er öldin önnur og vel kann ađ vera ađ Davíđ verđi ákćrđur vegna 249. gr. hegningarlaganna vegna láns Seđlabanka til Kaupţings banka, 500 milljónir evra án ţess ađ viđhlýtandi veđ fyrir láninu voru veitt í ađdraganda hrunsins.
Nú hefur veriđ óskađ eftir ţví ađ sjónvarpađ verđi frá réttarhöldunum og spurning hvort dómsforseti endurskođi ákvörđun sína. Öll rök mćla međ ţví ađ sjónvarpađ sé frá réttarhöldunum enda varđa ţessi hrunmál alla ţjóđina en ekkin ađeins Sjálfstćđisflokkinn sem hafđi öll ráđ í hendi sinni ađ afstýra hruninu. Ţađ mun vonandi verđa leitt í ljós í ţessum réttarhöldum.
Sjálfur var eg í Lagadeild á sínum tíma og sótti tíma hjá dr.Gunnari Thoroddsen veturinn 1972-73 í ríkisrétti. Hann var frábćr kennari en fylgdi mjög viđteknum viđhorfum frćđimanna ţeirra Lárusar H. Bjarnasonar, Bjarna Benediktssonar og Ólafs Jóhannesssonar en hafđi oft eftirminnilegar athugasemdir.
Landsdómur er barn síns tíma, sennilega arfur frá tíma svonefndra Skúlamála sem skóku íslenskt samfélag á síđasta áratug 19. aldar. Hef veriđ ađ skođa ţau mál nokkuđ og komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ein ástćđan fyrir ofsóknum landshöfđingjaklíkunnar gegn Skúla Thoroddsen var vegna ţess ađ hann rauf ritskođunarbann gegn merkum menntamanni, Eirík Magnússyni bókaverđi í Cambridge sem ritađi gagnrýni gegn starfsemi Landsbankans á fyrstu árum hans. Ekkert mátti gagnrýna og Skúli var eini ritstjóri landsins sem birti greinar Eiríks og aflađi sér óvildar stjórnvalda.
Ţví miđur hefur lítt veriđ hugađ ađ ritskođun sem stjórnvaldstćki.
![]() |
Styrmir: Ótrúleg afdalamennska |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.3.2012 kl. 00:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 5. mars 2012
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 244221
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar