29.3.2012 | 11:28
Áleitnar spurningar
Í dag fer um 80% framleiddrar raforku í landinu til stóriðjunnar.
Svo virðist vera að megintekjur Landsvirkjunar, Orkuveitu Suðurnesja og Orkuveitu Reykjavíkur komi eftir sem áður frá almenningsveitum.
Lengi vel hefur verið borið fyrir sig að dreifingarkostnaður sé það mikill til almenningsveitna að það réttlæti mikinn mun á orkuverði. Nú hefur þessi kostnaður lækkað úr 12% niður í 9%.
Þá er einnig áleitin spurning hversu mikið rafmagn hækkaði til almennings eftir að Landsnet kom til sögunnar. Það hlýtur að liggja í augum uppi að óhagkvæmara er að reka tvö fyrirtæki en eitt.
Landsnet er milliliður og tilkoma milliliða hafa alltaf aukakostnað í för með sér.
![]() |
Kostnaður við að dreifa rafmagni lækkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.3.2012 | 10:18
Komum í veg fyrir kvótabrask
Eitt af meginmarkmiðum þessa nýja þingmáls er að koma í veg fyrir að kvóti verði gerður að féþúfu. Markmið upphaflegu kvótalaganna komu ekki í veg fyrir þetta og var litið jafnvel svo á að kvóti væri andlag eignarréttar og mætti handhafi hans gera hvað sem er við hann: veiða fisk, gefa, selja eða afhenda réttinn til fiskveiða.
Þetta gekk þvert á meginhugmynd þjóðarinnar að það er þjóðin en EKKI útgerðarmenn sem eiga kvótann. Þeir hafa hindsvegar tímabundinn afnotarétt og nú á að greiða fyrir þessi afnot þegar vel gengur. Ekki er farið fram á meira!
Athyglisvert er að helst virðist gæta andstöðu við þetta nýja þingmál frá talsmönnum og fulltrúum braskara.
Ljóst er að fiskurinn í sjónum er í eigu þjóðarinnar allrar en ekki handhafa kvóta. Í 18 ár gerði Sjálfstæðisflokkurinn ekkert til þess að draga úr agnúum upphaflega kvótakerfisins og jafnvel var sáttur við brask og annað misjafnt með kvótann. Veðsetnig og sala kvóta jafnvel skilja byggðalög eftir berstípuð þótti alveg sjálfsagt enda sjónarmið braskarans jafnan haft í fyrirúmi.
Núverandi ríkisstjórnn á miklar þakkir skildar að koma þessu mál inn á skynsamlega braut. Auðvitað eru ekki allir sáttir en í heildina litið er ríkisstjórnin á réttri leið.
Andstæðingar þingmálsins eiga að koma með skynsamar og sanngjarnar breytingatillögur hafi þeir þær á takteinum. Annars hafi þeir ekkert vitrænt viðhorf til þessa, ættu þeir að hafa vit á því að sitja á strák sínum og þegja!
Góðar stundir.
![]() |
Yrði hrein eignaupptaka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. mars 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 244221
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar